Blængur millilandar í Hafnarfirði

Blængur millilandar í Hafnarfirði

Blængur NK hefur veitt vel að undanförnu Frystitogarinn Blængur NK kom til Hafnarfjarðar í morgun og þar verður landað úr skipinu í dag. Haldið verður til veiða strax að löndun lokinni. Heimasíðan heyrði hljóðið í Sigurði Herði Kristjánssyni skipstjóra og spurði fyrst...
Fullfermistúrar hjá Vestmannaeyjaskipunum

Fullfermistúrar hjá Vestmannaeyjaskipunum

Vestmannaey VE kemur til löndunar í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í heimahöfn í vikunni. Vestmannaey landaði á þriðjudag og Bergur á miðvikudag. Heimasíðan ræddi við skipstjórana og spurði...
Örlítið varir við loðnu

Örlítið varir við loðnu

Gullver NS siglir út Seyðisfjörð. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 106 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði í gær. Þórhallur Jónsson skipstjóri sagði að túrinn hefði verið tíðindalítill. “Túrinn var frekar langur, eða sex dagar. Það var frekar tregt...
Vísisskipin landa víða

Vísisskipin landa víða

Línuskipið Sighvatur GK landaði í Þorlákshöfn í gær. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Vísisskipin hafa landað allvíða að undanförnu en aflabrögð hafa verið þokkaleg. Hér á eftir verður greint frá aflabrögðum og löndunum skipanna síðustu dagana að krókaaflamarksbátnum...
7.500 tonn af kolmunna til Neskaupstaðar

7.500 tonn af kolmunna til Neskaupstaðar

Barði NK kemur til löndunar. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Þessa dagana er verið að landa kolmunna úr fjórum skipum í Neskaupstað. Fyrstur kom Barði NK með 1.560 tonn, síðan Beitir NK með 1.530 tonn, þá Börkur NK með 2.310 tonn og loks Vilhelm Þorsteinsson EA með 2.100...