„Alltaf gengið illa að beisla mig á skrifstofu“

„Alltaf gengið illa að beisla mig á skrifstofu“

Í samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar, sem kom út fyrr á þessu ári, voru birt stutt viðtöl við nokkra starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga. Nokkur þessara viðtala munu birtast hér á heimasíðunni og hér er eitt þeirra. Kjartan Viðarsson Kjartan Viðarsson er fæddur...
Skammturinn tekinn á sólarhring

Skammturinn tekinn á sólarhring

Karfa landað í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Vestmannaey VE kom til hafnar í Vestmannaeyjum í gærkvöldi að aflokinni stuttri veiðiferð. Aflinn var rúm 40 tonn af karfa sem fékkst á Melsekk vestan við Reykjaneshrygginn eða um 70 – 80 mílur vestsuðvestur úr...
Gullver landaði í gær

Gullver landaði í gær

Landað úr Gullver NS í gær. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar í heimahöfn á Seyðisfirði eftir hádegið í gær. Afli skipsins var 95 tonn, langmest ýsa. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði verið...
Lóð fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað

Lóð fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað

Nú er unnið að því að ganga frá lóð fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað að afloknum umfangsmiklum framkvæmdum. Ljósm. Smári Geirsson Að undanförnu hefur verið unnið að frágangi lóðarinnar við fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Á síðustu árum hafa...
Ýsa að austan

Ýsa að austan

Bergur VE á landleið. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í Vestmannaeyjum í morgun. Afli skipanna var fyrst og fremst ýsa sem fékkst að mestu fyrir austan land. Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri á...