Makríllinn mokveiðist við íslensku línuna

Makríllinn mokveiðist við íslensku línuna

Á makrílmiðunum í Smugunni. Ljósm. Björn Steinbekk Mjög góð makrílveiði er nú í Smugunni rétt við íslensku línuna. Fiskurinn sem fæst er stór og fallegur og gengur hratt í vestur í átt að íslensku lögsögunni. Beitir NK kom til Neskaupstaðar með rúmlega 1.000 tonn sl....
Gullver landar í dag

Gullver landar í dag

Gullver NS að landa á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS er væntanlegur til Seyðisfjarðar í dag að lokinni fyrstu veiðiferð eftir verslunarmannahelgi. Aflinn er 90 tonn, mest þorskur en einnig karfi, ýsa og ufsi. Heimasíðan ræddi stuttlega við...
Makríllinn heldur sig við yfirborðið

Makríllinn heldur sig við yfirborðið

Makrílveiðarnar í Síldarsmugunni hafa gengið misjafnlega í sumar. Komið hafa góð veiðiskot en þess á milli hefur verið tregt og skipin þurft að leita mikið. Makríllinn heldur sig við yfirborð og niður á 20 – 30 metra. Oft er hann það ofarlega að mælar skipanna nema...
Minningareitur vígður 25. ágúst

Minningareitur vígður 25. ágúst

Vígsla minningareitsins fer fram 25.ágúst nk. Ljósm. Hlynur Sveinsson Eins og áður hefur verið fjallað um hér á heimasíðunni hefur í sumar verið unnið að gerð minningareits á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Minningareiturinn er...
Menn fljótir að jafna sig eftir þjóðhátíðargleðina

Menn fljótir að jafna sig eftir þjóðhátíðargleðina

Landað í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Að sögn Arnars Richardssonar, rekstrarstjóra Bergs – Hugins og Bergs, voru menn fljótir að jafna sig eftir þjóðhátíðargleðina í Eyjum. Bergur VE hélt til veiða strax eftir hádegi sl. mánudag og var kominn til löndunar með...