Á makrílmiðunum í Smugunni. Ljósm. Björn Steinbekk Mjög góð makrílveiði er nú í Smugunni rétt við íslensku línuna. Fiskurinn sem fæst er stór og fallegur og gengur hratt í vestur í átt að íslensku lögsögunni. Beitir NK kom til Neskaupstaðar með rúmlega 1.000 tonn sl....
Gullver NS að landa á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS er væntanlegur til Seyðisfjarðar í dag að lokinni fyrstu veiðiferð eftir verslunarmannahelgi. Aflinn er 90 tonn, mest þorskur en einnig karfi, ýsa og ufsi. Heimasíðan ræddi stuttlega við...
Makrílveiðarnar í Síldarsmugunni hafa gengið misjafnlega í sumar. Komið hafa góð veiðiskot en þess á milli hefur verið tregt og skipin þurft að leita mikið. Makríllinn heldur sig við yfirborð og niður á 20 – 30 metra. Oft er hann það ofarlega að mælar skipanna nema...
Vígsla minningareitsins fer fram 25.ágúst nk. Ljósm. Hlynur Sveinsson Eins og áður hefur verið fjallað um hér á heimasíðunni hefur í sumar verið unnið að gerð minningareits á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Minningareiturinn er...
Landað í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Að sögn Arnars Richardssonar, rekstrarstjóra Bergs – Hugins og Bergs, voru menn fljótir að jafna sig eftir þjóðhátíðargleðina í Eyjum. Bergur VE hélt til veiða strax eftir hádegi sl. mánudag og var kominn til löndunar með...