Vísisskipin veiða víða

Vísisskipin veiða víða

Línuskipið Sighvatur GK kemur til löndunar. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, ásamt togaranum Jóhönnu Gísladóttur GK hafa öll landað síðustu dagana en þau hafa víða verið að veiðum. Páll Jónsson landaði um 80 tonnum í...
Stuttir og góðir túrar hjá Vestmannaeyjaskipunum

Stuttir og góðir túrar hjá Vestmannaeyjaskipunum

Landað úr Vestmannaey VE í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Vestmannaeyjaskipin, Bergur VE og Vestmannaey VE, hafa fiskað vel að undanförnu. Túrar skipanna hafa verið góðir og stuttir. Bæði skipin lönduðu fullfermi í Grindavík á laugardaginn og síðan lönduðu...
Ennþá veiðist kolmunninn

Ennþá veiðist kolmunninn

Kolmunnaveiðin hefur verið mjög góð í þessum mánuði. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Það hefur verið mjög góð kolmunnaveiði suður af Færeyjum í þessum mánuði. Nú hefur veiðin færst austur fyrir eyjarnar enda er fiskurinn að ganga norðureftir. Um helgina landaði Vilhelm...
Þægilegur túr hjá Gullver

Þægilegur túr hjá Gullver

Gullver NS kemur til löndunar á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði á laugardaginn að aflokinni fimm daga veiðiferð. Landað verður í dag en aflinn er um 120 tonn, nánast eingöngu þorskur og ýsa. Hjálmar Ólafur...
Síldarvinnslan fyrir 50 árum

Síldarvinnslan fyrir 50 árum

Hér verður skyggnst 50 ár aftur í tímann og fjallað stuttlega um starfsemi Síldarvinnslunnar árið 1975. Þá voru 18 ár liðin frá stofnun fyrirtækisins en það var stofnað árið 1957 fyrst og fremst í þeim tilgangi að reisa og reka síldarverksmiðju í Neskaupstað og annast...