Frystihúsið kom að góðum notum á LungA

Frystihúsið kom að góðum notum á LungA

Frá sýningu á bryggjunni framan við frystihúsið. Ljósm. Ómar Bogason LungA – hátíðin á Seyðisfirði var haldin í síðasta sinn nú nýverið en hátíðin var fyrst haldin árið 2000. Að venju var hátíðin vel sótt og var dagskrá hennar fjölbreytt. Frystihúsið í bænum kom...
Fyrst var það karfi, síðan ýsa og þorskur

Fyrst var það karfi, síðan ýsa og þorskur

Vestmannaey VE hefur tvisvar landað góðum afla í Eyjum síðustu daga. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi af karfa í Eyjum sl. sunnudag. Í morgun landaði skipið síðan nær fullfermi af ýsu og þorski. Heimasíðan ræddi við Birgi Þór...
Makríllinn breytti miklu

Makríllinn breytti miklu

Manneldisvinnsla á makríl er mikilvægur þáttur í starfsemi uppsjávarfyrirtækja. Ljósm. Smári Geirsson Nú stendur makrílvertíð yfir og það er staðreynd að makríllinn er orðinn mikilvægur og rótgróinn þáttur í starfsemi fyrirtækja sem leggja áherslu á veiðar og vinnslu...
Enn er makríllinn veiddur í íslenskri lögsögu

Enn er makríllinn veiddur í íslenskri lögsögu

Börkur NK og Beitir NK að makrílveiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Börkur NK kom til löndunar í Neskaupstað snemma í morgun með um 1.000 tonn af makríl. Þá var nýlokið við að vinna tæp 1.800 tonn úr Vilhelm Þorsteinssyni EA. Heimasíðan heyrði í Hálfdani Hálfdanarsyni...
Um þriðjungur makrílkvótans veiddur

Um þriðjungur makrílkvótans veiddur

Makríllinn sem veiðist er stór og falllegur. Ljósm. Hákon Ernuson Í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað var lokið við að vinna rúm 1.300 tonn úr Barða NK sl. nótt og nú er Beitir kominn með rúm 1.500 tonn og vinnsla úr honum hafin. Vinnslan er fjölbreytt því...