Þórir SF 77 fær nú nafnið Birtingur NK 119 Síldarvinnslan hefur fest kaup á ferskfisktogaranum Þóri af Skinney – Þinganesi á Hornafirði. Togarinn er einnig búinn til netaveiða. Skipið er smíðað árið 2009 í Taiwan og er það 637 brúttótonn að stærð. Árið 2019 voru...
Blængur NK ljós. Smári Geirsson Landað var úr frystitogaranum Blængi NK í Neskaupstað síðastliðinn föstudag að aflokinni vel heppnaðri veiðiferð. Afli skipsins var 722 tonn upp úr sjó að verðmætum 310 milljónir króna. Aflasamsetningin var nokkuð fjölbreytt mest var...
Starfamessa á Egilsstöðum ljósm. Austurbrú Starfamessa var skipulögð af Austurbrú fyrir nemendur í 9 og 10. bekk grunnskóla og 1. ársnemendur framhaldsskóla, til þess að fræðast um atvinnulífið og menntun. Markmiðið með starfamessunni var að krakkarnir gætu kynnt sér...
Vestmannaey VE landaði í Neskaupstað í gær. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði 60 tonnum af þorski í Neskaupstað í gær og systurskipið Bergur VE mun landa þar fullfermi í dag. Heimasíðan ræddi við Birgi þór Sverrisson skipstjóra á Vestmannaey...
Beitir NK kom með 1100 tonn af síld til Neskaupstaðar í morgun. Ljósm. Björn Steinbekk Beitir NK hélt til síldveiða sl fimmtudagskvöld og kom til löndunar í Neskaupstað í morgun með 1.100 tonn. Heimasíðan ræddi við Sigurð Valgeir Jóhannesson skipstjóra og spurði...
Í fyrrinótt þegar ísfisktogarinn Bergur VE var á landleið til Vestmannaeyja af Austfjarðamiðum var ákveðið að taka lokahol túrsins á Pétursey. Þegar trollið var síðan tekið upp kom í ljós að því fylgdu hliðar úr gámi sem augljóslega var kominn frá Eimskip. Fjölmiðlar...