Byggt við Sigga Nobb

Byggt við Sigga Nobb

Unnið að stækkun Sigga Nobb. Ljósm. Smári Geirsson Árið 2021 festi Síldarvinnslan kaup á gistiheimilinu Sigga Nobb og hefur húsið síðan verið nýtt sem starfsmannabústaður. Í húsinu voru átta tveggja manna herbergi en þar vantaði sárlega eldhús og setustofu fyrir íbúa....
Starfsmannaferð til Færeyja

Starfsmannaferð til Færeyja

Hópurinn staddur í Götu við minnismerkið um Þránd í Götu. Ljósm. Ómar Bogason Í síðustu viku hélt 28 manna hópur starfsmanna frystihúss Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði í skemmtiferð til Færeyja með Norrænu. Hópurinn dvaldi á hóteli í Þórshöfn frá fimmtudegi til...
Rótarfiskirí og sjókortanámskeið

Rótarfiskirí og sjókortanámskeið

Vestmannaey VE á siglingu. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Vestmannaeyjum sl. miðvikudag eftir stuttan túr. Aflinn var fyrst og fremst þorskur og ýsa sem fékkst á Víkinni og á Ingólfshöfða. Skipin héldu strax til...
Góður afli en skítviðri

Góður afli en skítviðri

Gullver NS. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar á sunnudagskvöld að lokinni fimm daga veiðiferð. Skipið var með góðan afla eða 113 tonn og var aflinn blandaður. Verið er að landa í dag. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að vel...
Polar Ammassak með fullfermi af kolmunna

Polar Ammassak með fullfermi af kolmunna

Grænlenska uppsjávarskipið Polar Ammassak. Ljósm. Smári Geirsson Grænlenska uppsjávarskipið Polar Ammassak er á leið til Neskaupstaðar með fullfermi af kolmunna eða 1.800 tonn. Það kemur til hafnar á nótt og verður væntanlega landað úr því á morgun. Hér er um að ræða...