Vestmannaey VE kom til löndunar í Eyjum á miðvikudag. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði nánast fullfermi í Eyjum á miðvikudaginn. Heimasíðan ræddi við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði verið veitt. “Það var víða...
Jóhanna Gísladóttir GK. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK mun landa í dag á Grundarfirði. Einar Ólafur Ágústsson skipstjóri segir að fisk hafi vantað í vinnsluna í Grindavík og þess vegna landi þeir eftir einungis einn og hálfan...
Línuskipið Sighvatur GK í heimahöfn. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, lönduðu bæði í Grindavík nú í byrjun vikunnar. Um þessar mundir leggja skipin áherslu á keiluveiði. Páll Jónsson var í stuttum túr en slíkur túr er...
Gullver NS heldur til veiða. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði fullfermi eða 117 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði í gær. Aflinn var mest þorskur og ýsa. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði frétta. “Þessi túr var...
Vestmannaey VE kemur til hafnar í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði í heimahöfn í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Heimasíðan ræddi við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra og spurði um aflabrögð og veður. “Þetta var þægilegur...
Vestmannaey VE kemur til hafnar í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE kom til Grindavíkur í fyrrakvöld að lokinni fyrstu veiðiferð eftir sjómannadagshelgi. Það aflaðist vel í veiðiferðinni og var fullfermi landað í gær. Heimasíðan...