Unnið að stækkun Sigga Nobb. Ljósm. Smári Geirsson Árið 2021 festi Síldarvinnslan kaup á gistiheimilinu Sigga Nobb og hefur húsið síðan verið nýtt sem starfsmannabústaður. Í húsinu voru átta tveggja manna herbergi en þar vantaði sárlega eldhús og setustofu fyrir íbúa....
Hópurinn staddur í Götu við minnismerkið um Þránd í Götu. Ljósm. Ómar Bogason Í síðustu viku hélt 28 manna hópur starfsmanna frystihúss Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði í skemmtiferð til Færeyja með Norrænu. Hópurinn dvaldi á hóteli í Þórshöfn frá fimmtudegi til...
Vestmannaey VE á siglingu. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í Vestmannaeyjum sl. miðvikudag eftir stuttan túr. Aflinn var fyrst og fremst þorskur og ýsa sem fékkst á Víkinni og á Ingólfshöfða. Skipin héldu strax til...
Gullver NS. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar á sunnudagskvöld að lokinni fimm daga veiðiferð. Skipið var með góðan afla eða 113 tonn og var aflinn blandaður. Verið er að landa í dag. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að vel...
Andrew Wissler mun hefja að gegna starfi aðstoðarmanns forstjóra Síldarvinnslunnar 1. júní næstkomandi Fyrir nokkru var tekin ákvörðun um að ráðinn yrði aðstoðarmaður forstjóra Síldarvinnslunnar. Mun aðstoðarmaðurinn starfa við hlið Gunnþórs B. Ingvasonar forstjóra....
Grænlenska uppsjávarskipið Polar Ammassak. Ljósm. Smári Geirsson Grænlenska uppsjávarskipið Polar Ammassak er á leið til Neskaupstaðar með fullfermi af kolmunna eða 1.800 tonn. Það kemur til hafnar á nótt og verður væntanlega landað úr því á morgun. Hér er um að ræða...