Veiðin innan lögsögunnar styrkir okkar stöðu

Veiðin innan lögsögunnar styrkir okkar stöðu

Barði NK að veiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Barði NK kom til Neskaupstaðar í morgun með 1.320 tonn af makríl. Heimasíðan heyrði hljóðið í Runólfi Runólfssyni skipstjóra en hann er ánægður með gang makrílvertíðarinnar. “Þetta gengur þokkalega og miklu betur en menn...
SVN – Gullversmótið á Seyðisfirði

SVN – Gullversmótið á Seyðisfirði

Hluti keppenda á SVN- Gullversmótinu á Seyðisfirði sl. laugardag. Ljósm. Ómar Bogason SVN – Gullversmótið í golfi var haldið á Seyðisfirði í blíðviðri sl. laugardag. Þátttakendur í mótinu voru 64 talsins og komu þeir víða að. Þetta mót er árlegur viðburður og...
Áframhald framkvæmda við minningareitinn

Áframhald framkvæmda við minningareitinn

Minningareiturinn á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar. Ljósm. Eiríkur Karl Bergsson Landið neðan við grunn gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar hefur verið mótað og bryggja smíðuð. Ljósm. Eiríkur Karl Bergsson Í sumar hefur verið haldið áfram framkvæmdum við...
Misjöfn makrílveiði í íslensku lögsögunni

Misjöfn makrílveiði í íslensku lögsögunni

Beitir NK siglir inn Norðfjörð í sumarblíðunni með rúmlega 1.300 tonn af fallegum makríl um borð. Ljósm. Andri Gunnar Axelsson Beitir NK kom í fyrrakvöld til Neskaupstaðar með rúmlega 1.300 tonn af makríl og hófst vinnsla úr honum strax í fiskiðjuveri...
Kokkurinn gefur út bók um mat og menn um borð

Kokkurinn gefur út bók um mat og menn um borð

Garðar Bachmann Þórðarson kokkur með bókina Nýlega kom út bókin Brak og brestir en höfundur hennar er Garðar Bachmann Þórðarson fyrrverandi kokkur á togaranum Gullveri NS frá Seyðisfirði. Undirtitill bókarinnar er Matur og menn um borð í togaranum Gullveri NS 12....