Landað í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Að sögn Arnars Richardssonar, rekstrarstjóra Bergs – Hugins og Bergs, voru menn fljótir að jafna sig eftir þjóðhátíðargleðina í Eyjum. Bergur VE hélt til veiða strax eftir hádegi sl. mánudag og var kominn til löndunar með...
Bjarni Ólafsson AK að fara að dæla afla frá Berki NK í Smugunni. Ljósm. Björn Steinbek Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar um hádegi í dag með 970 tonn af makrílmiðunum í Síldarsmugunni. Heimasíðan sló á þráðinn til Runólfs Runólfssonar skipstjóra og spurði...
Landað úr Beiti NK. Ljósm. Smári Geirsson Áfram koma makrílskipin til Neskaupstaðar með góðan afla. Í gær kom Beitir NK með 1.900 tonn og í morgun kom Barði NK með 1.200 tonn. Þau fimm skip sem eru í veiðisamstarfi og landa afla sínum hjá Síldarvinnslunni hafa nú...
Makrílvinnsla í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Ljósm. Hákon Ernuson Það gengur vel að vinna makrílinn í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Vilhelm Þorsteinsson EA kom með 1.500 tonn í morgun og reiknað er með að Beitir NK verði kominn með...
Verður haldinn fimmtudaginn 18. ágúst 2022 í Safnahúsinu, Neskaupstað, kl. 14:00. Fundurinn verður einnig haldinn með rafrænum hætti og verður hluthöfum þannig jafnframt boðið upp á fullgilda rafræna þátttöku á fundinum í gegnum Lumi AGM án þess að hluthafar séu...
Börkur NK. Ljósm. Smári Geirsson Þegar fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur ekki undan að taka á móti makrílafla frá þeim skipum sem þar landa sigla þau erlendis með aflann. Vilhelm Þorsteinsson EA landaði í Færeyjum á dögunum og nú er Börkur NK á...