Nýtt skip í Síldarvinnsluflotann

Nýtt skip í Síldarvinnsluflotann

Þórir SF 77 fær nú nafnið Birtingur NK 119 Síldarvinnslan hefur fest kaup á ferskfisktogaranum Þóri af Skinney – Þinganesi á Hornafirði. Togarinn er einnig búinn til netaveiða. Skipið er smíðað árið 2009 í Taiwan og er það 637 brúttótonn að stærð. Árið 2019 voru...
Blængur með flottan túr

Blængur með flottan túr

Blængur NK ljós. Smári Geirsson Landað var úr frystitogaranum Blængi NK í Neskaupstað síðastliðinn föstudag að aflokinni vel heppnaðri veiðiferð. Afli skipsins var 722 tonn upp úr sjó að verðmætum 310 milljónir króna. Aflasamsetningin var nokkuð fjölbreytt mest var...
Vitlaust veður en ágætis reytingur

Vitlaust veður en ágætis reytingur

Vestmannaey VE landaði í Neskaupstað í gær. Ljósm. Smári Geirsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði 60 tonnum af þorski í Neskaupstað í gær og systurskipið Bergur VE mun landa þar fullfermi í dag. Heimasíðan ræddi við Birgi þór Sverrisson skipstjóra á Vestmannaey...
Veður truflar síldveiðarnar

Veður truflar síldveiðarnar

Beitir NK kom með 1100 tonn af síld til Neskaupstaðar í morgun. Ljósm. Björn Steinbekk Beitir NK hélt til síldveiða sl fimmtudagskvöld og kom til löndunar í Neskaupstað í morgun með 1.100 tonn. Heimasíðan ræddi við Sigurð Valgeir Jóhannesson skipstjóra og spurði...
Leifar gáms af botni hafsins

Leifar gáms af botni hafsins

Í fyrrinótt þegar ísfisktogarinn Bergur VE var á landleið til Vestmannaeyja af Austfjarðamiðum var ákveðið að taka lokahol túrsins á Pétursey. Þegar trollið var síðan tekið upp kom í ljós að því fylgdu hliðar úr gámi sem augljóslega var kominn frá Eimskip. Fjölmiðlar...