Bergey með góðan afla og Vestmannaey í slipp

Bergey með góðan afla og Vestmannaey í slipp

Vestmannaey VE í slipp á  Akureyri. Hún fer væntanlega niður í dag og heldur til veiða um næstu helgi. Ljósm. Þorgeir Baldursson Bergey VE kom til heimahafnar í Eyjum í morgun með fullfermi. Aflinn var góð blanda af þorski, ýsu og ufsa. Systurskipið Vestmannaey er...
Sumarstopp hjá Vísi

Sumarstopp hjá Vísi

Að jafnaði eru unnin 80 tonn af bolfiski á dag hjá Vísi í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Það er hefð fyrir því hjá Vísi í Grindavík að gera hlé á veiðum og vinnslu í tiltekinn tíma yfir sumarið. Sumarstoppið í ár hófst í þessari viku og er ekki gert ráð...
Góð vika hjá Bergey

Góð vika hjá Bergey

Bergey VE landaði í Eyjum í gær. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogarinn Bergey VE hefur landað tvisvar í heimahöfn í Eyjum í þessari viku. Jón Valgeirsson skipstjóri er ánægður með gang veiðanna. “Við fórum út á fimmtudag í síðustu viku og héldum beint á Pétursey og...
Gullver í slipp

Gullver í slipp

Gullver NS undirbúinn fyrir slipp. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði á mánudagskvöld að lokinni veiðifertð. Afli skipsins var 95 tonn, mest þorskur og ýsa. Landað var úr skipinu í gær og heyrði heimasíðan þá hljóðið í...
Landanir fyrir sumarstopp

Landanir fyrir sumarstopp

Landað úr Sighvati GK í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Nú líður að sumarstoppi hjá Vísi í Grindavík. Línuskipin Páll Jónsson GK og Sighvatur GK lönduðu bæði í Grindavík í síðasta sinn fyrir stoppið í gær og það gerði einnig togarinn Jóhanna Gísladóttir GK....
Bergey með tvo góða túra

Bergey með tvo góða túra

Bergey VE að landa í Eyjum. Ljósm. Halldór B. Halldórsson Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi sl. laugardag í Grindavík og aftur á þriðudag í Vestmannaeyjum. Jón Valgeirsson skipstjóri var mjög sáttur við fiskiríið. “Aflinn var tekinn á Pétursey í báðum túrunum...
Makríllinn úr íslensku lögsögunni mun stærri en úr Smugunni

Makríllinn úr íslensku lögsögunni mun stærri en úr Smugunni

Anna Danuta Sochon að pakka makríl í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Ljósm. Geir Sigurpáll Hlöðversson Fiskiðuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur tekið á móti rúmlega 4.000 tonnum af makríl frá því að vertíðin hófst í júnímánuði. Í fyrstu var makríllinn veiddur...
Makrílveiði hafin í íslenskri lögsögu

Makrílveiði hafin í íslenskri lögsögu

Börkur NK og Beitir NK að makrílveiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Nú er hafin makrílveiði í íslenskri lögsögu. Börkur NK var á meðal þeirra skipa sem hófu veiðar þar. Í morgun voru níu skip þar að veiðum en þeim fer hratt fjölgandi og nú um hádegisbil verða þau um...
Fjölnir veiðir fyrir sunnan og austan

Fjölnir veiðir fyrir sunnan og austan

Línan dregin á Fjölni GK. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Heimasíðan ræddi við skipstjórana á krókaaflamarksbátnum Fjölni GK nýverið og spurði þá um veiðina í maí og júnímánuði. Skipstjórarnir, þeir Kristinn Arnberg Kristinsson og Júlíus Magnús Sigurðsson, létu vel af...
Börkur með 1.100 tonn af fallegum makríl

Börkur með 1.100 tonn af fallegum makríl

Landað úr Berki NK í gær. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA kom með fyrsta makrílfarminn á vertíðinni til vinnslu í Neskaupstað og lauk vinnslu aflans aðfaranótt fimmtudags. Á fimmtudagsmorguninn kom síðan Börkur NK með 1.100 tonn og hófst vinnsla úr honum...