Vestmannaey VE í slipp á Akureyri. Hún fer væntanlega niður í dag og heldur til veiða um næstu helgi. Ljósm. Þorgeir Baldursson Bergey VE kom til heimahafnar í Eyjum í morgun með fullfermi. Aflinn var góð blanda af þorski, ýsu og ufsa. Systurskipið Vestmannaey er...
Að jafnaði eru unnin 80 tonn af bolfiski á dag hjá Vísi í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Það er hefð fyrir því hjá Vísi í Grindavík að gera hlé á veiðum og vinnslu í tiltekinn tíma yfir sumarið. Sumarstoppið í ár hófst í þessari viku og er ekki gert ráð...
Bergey VE landaði í Eyjum í gær. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogarinn Bergey VE hefur landað tvisvar í heimahöfn í Eyjum í þessari viku. Jón Valgeirsson skipstjóri er ánægður með gang veiðanna. “Við fórum út á fimmtudag í síðustu viku og héldum beint á Pétursey og...
Gullver NS undirbúinn fyrir slipp. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði á mánudagskvöld að lokinni veiðifertð. Afli skipsins var 95 tonn, mest þorskur og ýsa. Landað var úr skipinu í gær og heyrði heimasíðan þá hljóðið í...
Landað úr Sighvati GK í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Nú líður að sumarstoppi hjá Vísi í Grindavík. Línuskipin Páll Jónsson GK og Sighvatur GK lönduðu bæði í Grindavík í síðasta sinn fyrir stoppið í gær og það gerði einnig togarinn Jóhanna Gísladóttir GK....
Bergey VE að landa í Eyjum. Ljósm. Halldór B. Halldórsson Ísfisktogarinn Bergey VE landaði fullfermi sl. laugardag í Grindavík og aftur á þriðudag í Vestmannaeyjum. Jón Valgeirsson skipstjóri var mjög sáttur við fiskiríið. “Aflinn var tekinn á Pétursey í báðum túrunum...
Anna Danuta Sochon að pakka makríl í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Ljósm. Geir Sigurpáll Hlöðversson Fiskiðuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur tekið á móti rúmlega 4.000 tonnum af makríl frá því að vertíðin hófst í júnímánuði. Í fyrstu var makríllinn veiddur...
Börkur NK og Beitir NK að makrílveiðum. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Nú er hafin makrílveiði í íslenskri lögsögu. Börkur NK var á meðal þeirra skipa sem hófu veiðar þar. Í morgun voru níu skip þar að veiðum en þeim fer hratt fjölgandi og nú um hádegisbil verða þau um...
Línan dregin á Fjölni GK. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Heimasíðan ræddi við skipstjórana á krókaaflamarksbátnum Fjölni GK nýverið og spurði þá um veiðina í maí og júnímánuði. Skipstjórarnir, þeir Kristinn Arnberg Kristinsson og Júlíus Magnús Sigurðsson, létu vel af...
Landað úr Berki NK í gær. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA kom með fyrsta makrílfarminn á vertíðinni til vinnslu í Neskaupstað og lauk vinnslu aflans aðfaranótt fimmtudags. Á fimmtudagsmorguninn kom síðan Börkur NK með 1.100 tonn og hófst vinnsla úr honum...