Möguleikar á framleiðslu verðmætari afurða kannaðir

Möguleikar á framleiðslu verðmætari afurða kannaðir

Uppsjávarsmiðju verður komið upp í fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Þar verða framkvæmdar rannsóknir með það að markmiði að auka verðmæti afurða. Ljósm. Hákon Ernuson Matís hefur að undanförnu verið að efla starfsemi sína úti á landi í takt við...
Stjórnarformaðurinn þakklátur

Stjórnarformaðurinn þakklátur

Vel heppnuðu hlutafjárútboði Síldarvinnslunnar lauk sl. miðvikudag. Rúmlega tvöföld eftirspurn reyndist vera í útboðinu bæði frá almenningi og fagfjárfestum. Í kjölfar útboðsins mun fjöldi hluthafa í fyrirtækinu verða tæplega 7.000.          Stjórnarformaður...
90 tonn eftir þrjá daga

90 tonn eftir þrjá daga

Gullver NS að veiðum í Berufjarðarálnum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði á Seyðisfirði í gær. Aflinn var 90 tonn og uppistaða hans þorskur og ufsi. Skipið hafði verið í þrjá daga að veiðum. Heimasíðan ræddi stuttlega við Steinþór...
Nýsköpunar- og þróunarverkefni mikilvæg fyrir Síldarvinnsluna

Nýsköpunar- og þróunarverkefni mikilvæg fyrir Síldarvinnsluna

 Síldarvinnslan hefur á síðustu árum lagt áherslu á að eiga gott samstarf við menntastofnanir og rannsóknarsjóði af ýmsu tagi með þátttöku í nýsköpunar- og þróunarverkefnum. Nokkrum þessara verkefna er gerð skil í nýlegri samfélagsskýrslu félagsins sem nálgast má...
Í fyrsta túr sem skipstjóri

Í fyrsta túr sem skipstjóri

Bergur VE á siglingu í Lónsdýpinu í umræddri veiðiferð. Ljósm. Þorgeir Baldursson Bergur VE landaði á Seyðisfirði í gær. Skipið var nánast fullt eftir að hafa verið þrjá sólarhringa á veiðum. Skipstjóri í veiðiferðinni var Jón Sigurgeirsson en hann var að fara sinn...
Breytingar á sviði öryggismála

Breytingar á sviði öryggismála

Áhersla er lögð á öryggismál á öllum starfsstöðvum fyrirtækisins, bæði í landi og á sjó. Ljósm. Guadalupe Laiz Um síðustu mánaðarmót urðu þáttaskil í öryggismálum hjá Síldarvinnslunni, en þá fór Guðjón B. Magnússon, öryggisstjóri, á eftirlaun. Tekin var ákvörðun um að...
Hef varla upplifað aðra eins blíðu

Hef varla upplifað aðra eins blíðu

Blængur NK Frystitogarinn Blængur NK kom til Hafnarfjarðar í morgun og þar er verið að landa úr honum. Aflinn er um 18.000 kassar að verðmæti 150 milljónir króna. Bjarni Ólafur Hjálmarsson skipstjóri segir að túrinn hafi gengið vel í alla staði. „Þetta eru um 500 tonn...
Nýsköpunar- og þróunarverkefni mikilvæg fyrir Síldarvinnsluna

Samfélagsstyrkir Síldarvinnslunnar

Síldarvinnslan einsetur sér að starfa í sátt og samlyndi við samfélagið og nærumhverfið. Í gegnum tíðina hefur tengingin við nærumhverfið verið mikill styrkur fyrir félagið. Það hefur því alltaf verið lögð mikill áhersla á að taka þátt í uppbyggingu samfélagsins með...
Kynningarfundur í Hörpu

Kynningarfundur í Hörpu

Gunnþór B. Ingvason forstjóri kynnti Síldarvinnsluna á kynningarfundinum í Hörpu í gær. Ljósm. Birgir Ísleifur Gunnarsson Í gærmorgun var haldinn kynningarfundur vegna hlutafjárútboðs og skráningar Síldarvinnslunnar á markað. Fundurinn fór fram í Hörpu í Reykjavík. Á...