Erlendur Bogason kafari Erlendur Bogason kafari í Eyjafirði hefur í nærri þrjá áratugi myndað og rannsakað lífverur neðansjávar við strendur Íslands og víðar. Myndatökurnar hafa aukist ár frá ári, viðskiptavinir hans eru meðal annars stórar efnisveitur, svo sem...