Norska skipið Harald Johan að landa kolmunna á Seyðisfirði í morgun. Ljósm. Ómar Bogason Nú er norska kolmunnaskipið Harald Johan að landa 1.500 tonnum af kolmunna á Seyðisfirði og Börkur NK kemur með fullfermi, rúm 3.200 tonn, til Neskaupstaðar í fyrramálið....
Erlendur Bogason kafari Erlendur Bogason kafari í Eyjafirði hefur í nærri þrjá áratugi myndað og rannsakað lífverur neðansjávar við strendur Íslands og víðar. Myndatökurnar hafa aukist ár frá ári, viðskiptavinir hans eru meðal annars stórar efnisveitur, svo sem...