Hellingur af síld fyrir austan

Hellingur af síld fyrir austan

Beitir NK. Ljósm. Smári Geirsson Samfelld vinnsla á síld hefur verið í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað að undanförnu. Lokið var við að landa 1250 tonnum af íslenskri sumargotssíld úr Berki NK á sunnudagsmorgun en aflann fékk hann vestur af landinu. Nú er...

Vegna atburða í Grindavík

Vísir ehf., dótturfélag Síldarvinnslunnar hf., sem er með starfsemi sína í Grindavík, hefur unnið af því að undirbúa og innleiða varnir og áætlanir til samræmis við þær sviðsmyndir sem almannavarnir og jarðvísindamenn höfðu sett fram í tengslum við jarðhræringar á...
Síldarvinnslan og SÚN taka þátt í byggingu fjölbýlishúss

Síldarvinnslan og SÚN taka þátt í byggingu fjölbýlishúss

Frá undirritun samningsins í gær. Til vinstri eru Eiríkur Simonsen og Björgvin Mar Eyþórsson frá Nestaki. Hægra megin eru Gunnþór B. Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar og Guðmundur R. Gíslason framkvæmdastjóri SÚN. Ljósm. Smári Geirsson Í gær var undirritaður...
Barði með kolmunna úr færeysku lögsögunni

Barði með kolmunna úr færeysku lögsögunni

Barði NK kom til Seyðisfjarðar í morgun með tæplega 2100 tonn af kolmunna. Ljósm. Ómar Bogason Barði NK kom til Seyðisfjarðar í morgun með tæp 2.100 tonn af kolmunna sem fékkst í færeysku lögsögunni. Heimasíðan ræddi við Runólf Runólfsson skipstjóra og spurði fyrst í...
Landað í Eyjum

Landað í Eyjum

Pokinn losaður á Vestmannaey VE. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogarinn Bergur VE landaði í Vestmannaeyjum á þriðjudag og Vestmannaey VE í gær. Heimasíðan ræddi stuttlega við skipstjórana. Jón Valgeirsson, skipstjóri á Bergi, sagði að veitt hefði verið út af...
Stór vika hjá Vísi

Stór vika hjá Vísi

Í frystihúsi Vísis voru unnin 294 tonn í síðustu viku Síðasta vika var býsna stór hjá Vísi hf. í Grindavík. Líklega er um að ræða þriðju stærstu viku ársins hjá félaginu, sem er hluti af Síldarvinnslusamstæðunni. Í gegnum frystihús félagsins fóru 294 tonn og 233 tonn...
Stórar og fallegar síldartorfur út af Malarrifi

Stórar og fallegar síldartorfur út af Malarrifi

Beitir NK á leið á miðin. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Börkur NK kom til Neskaupstaðar aðfaranótt laugardags með 1244 tonn af síld sem fékkst vestur af landinu. Vinnslu aflans lauk aðfaranótt mánudags og segir Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuvers...
Gullver með góðan afla

Gullver með góðan afla

Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar úr veiðiferð sl. laugardag. Afli skipsins var 115 tonn og er það fullfermi. Landað var úr skipinu í gær. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og...
Vestmannaeyjaskipin kölluð inn

Vestmannaeyjaskipin kölluð inn

Vestmannaey VE kemur til hafnar. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE voru báðir kallaðir inn til löndunar í Vestmannaeyjum og var landað var úr þeim á miðvikudagsmorgun. Afli Bergs var 50 tonn og afli Vestmannaeyjar 54 tonn. Ýmsir...
Misjöfn síldveiði

Misjöfn síldveiði

Íslenska sumargotssíldin sem nú veiðist þykir henta vel til vinnslu. Ljósm. Geir Sigurpáll Hlöðversson Veiði á íslenskri sumargotssíld hefur verið misjöfn upp á síðkastið. Veiði var góð en síðustu daga hefur hægst á. Eins og þekkt er geta aflabrögð á síldveiðum tekið...