Gullver gerir það gott

Gullver gerir það gott

Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði fullfermi eða um 115 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði á miðvikudaginn. Þórhallur Jónsson skipstjóri var sáttur með túrinn að flestu leyti. “Við vorum mest að veiðum í...
Sjóarinn síkáti framundan

Sjóarinn síkáti framundan

Landað úr Páli Jónssyni GK í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskipin Páll Jónsson GK og Sighvatur GK hafa bæði landað hjá Vísi í Grindavík í vikunni og einnig togarinn Jóhanna Gísladóttir GK. Páll Jónsson landaði sl. mánudag og er síðan að landa á ný í...
Blængur með mettúr á Íslandsmiðum

Blængur með mettúr á Íslandsmiðum

Blængur NK kom til hafnar í Neskaupstað í gær að afloknum mettúr. Ljósm. Smári Geirsson Frystitogarinn Blængur NK kom til heimahafnar í Neskaupstað í gær að aflokinni góðri veiðiferð. Aflinn var 750 tonn að verðmæti 462 milljónir króna. Heimasíðan ræddi við Bjarna...
Stutt og laggott

Stutt og laggott

Vestmannaey VE heldur til veiða frá Eyjum. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum í gær. Birgir Þór Sverrisson skipstjóri sagði að túrinn hefði gengið vel. “Þetta var stutt og laggott. Fínasta veður og...
Vetrarveður fyrir vestan

Vetrarveður fyrir vestan

Jóhanna Gísladóttir GK er nú að veiðum fyrir vestan. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK landaði fullfermi í Grundarfirði á laugardagsmorgun. Haldið var til veiða á ný strax að löndun lokinni. Heimasíðan ræddi í morgun við Einar Ólaf...
Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2025

Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2025

Lítil loðnuvertíð, 3000 tonn af afurðum fryst á háum verðum. Væntingar voru um stærri vertíð, niðurstaðan vonbrigði. Kolmunnaveiðar rólegri en árið 2024. Frystitogarinn Blængur fiskað vel og verð góð. Ísfiskskipin fiskuðu ágætlega á fjórðungnum. Þó meira fyrir...
Gullver með fullfermi

Gullver með fullfermi

Gullver NS á leið á miðin. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði fullfermi eða 115 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði í gær. Þórhallur Jónsson skipstjóri var ánægður með veiðiferðina og ekki síst veðurfarið. „ Aflinn var blandaður, mest...
Línuskip Vísis koma til löndunar

Línuskip Vísis koma til löndunar

Sighvatur GK kemur til löndunar. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Eins og venjulega hafa bæði línuskip Vísis landað í Grindavík nú í vikunni. Páll Jónsson GK kom til löndunar á mánudaginn og Sighvatur GK í morgun. Heimasíðan ræddi við skipstjórana og fékk fréttir af...
Jóhanna Gísladóttir fór víða

Jóhanna Gísladóttir fór víða

Jóhanna Gísladóttir GK heldur til veiða. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK landaði fullfermi á Grundarfirði í gær. Aflinn var að mestu þorskur. Einar Ólafur Ágústsson skipstjóri segir að víða hafi verið farið í túrnum. “Við byrjuðum...