Fyrirhuguð landtenging er umhverfisvæn

Fyrirhuguð landtenging er umhverfisvæn

Börkur NK að landa síld í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Þegar starfsemi Síldarvinnslunnar er rýnd og umhverfisáhrif félagsins greind er ljóst að langstærsti einstaki umhverfisþáttur starfseminnar er eldsneytisnotkun fiskiskipa. Á árum áður notuðu...
Aðalfundur Síldarvinnslunnar

Aðalfundur Síldarvinnslunnar

Aðalfundur Síldarvinnslunnar var haldinn í gær og kom þar fram að afkoma félagsins var góð á árinu 2020. Nam hagnaður ársins 5,3 milljörðum króna. Stjórn félagsins var endurkjörin á fundinum en eftirtaldir eiga sæti í henni sem aðalmenn: Anna Guðmundsdóttir, Björk...
Starfsmenn Síldarvinnslunnar eignast hluti í félaginu

Starfsmenn Síldarvinnslunnar eignast hluti í félaginu

Síldarvinnslan hf. stefnir á skráningu félagsins á Aðalmarkað Nasdaq Iceland hf. 27. maí nk. Mánudaginn 10. maí nk. hefst almennt hlutafjárútboð félagsins og stendur til kl. 16:00 miðvikudaginn 12. maí nk. Í útboðinu verða boðnir til sölu þegar útgefnir hlutir að...
Samfélagsskýrsla Síldarvinnslunnar gefin út í annað sinn

Samfélagsskýrsla Síldarvinnslunnar gefin út í annað sinn

Samfélagsskýrsla Síldarvinnslunnar fyrir árið 2020 hefur verið gefin út og er það annað árið sem félagið gefur út samfélagsskýrslu. Meginumfjöllunarefni skýrslunnar eru ófjárhagslegir þættir starfseminnar og áhrif þeirra á umhverfi og samfélag. Skýrslan er unnin í...
Gullver með fullfermi

Gullver með fullfermi

Gullver NS er að landa fullfermi á Seyðisfirði í dag. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS er að landa fullfermi á Seyðisfirði í dag. Aflinn er rúm 114 tonn og er uppistaðan þorskur og ufsi. Hér er um að ræða 19. veiðiferð skipsins á árinu en auk þess landaði...
Auður lætur af störfum

Auður lætur af störfum

Dagurinn í gær var síðasti starfsdagur Auðar Hauksdóttur á skrifstofu Síldarvinnslunnar en hún hefur starfað þar í rétt þrjátíu ár eða frá árinu 1991. Þegar Auður hóf störf á skrifstofunni annaðist hún sjómannalaunin en þegar Elísabet Karlsdóttir lét af störfum sem...
Mikill straumur og misjöfn veiði

Mikill straumur og misjöfn veiði

Kolmunninn er mjög gott hráefni fyrir fiskimjölsverksmiðjurnar Kolmunnaveiðin á gráa svæðinu hefur verið misjöfn að undanförnu. Það hefur verið mikill straumur á miðunum og það hefur gert skipunum erfitt fyrir. Beitir NK lauk við að landa um 3000 tonnum í Neskaupstað...
Samið um byggingu verksmiðjuhúss og löndunarhúss

Samið um byggingu verksmiðjuhúss og löndunarhúss

Gunnþór B. Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar og Arnar Bjarni Eiríksson forstjóri Landstólpa við undirritun samningsins. Ljósm. Sigurður Ingvi Gunnþórsson Eins og frá hefur verið greint standa fyrir dyrum miklar framkvæmdir við fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar...
Afar góð veiði hjá Vestmannaeyjaskipum

Afar góð veiði hjá Vestmannaeyjaskipum

Ísfisktogarar Bergs-Hugins og Bergur VE hafa verið að fiska vel að undanförnu. Bergur landaði fullfermi í Þorlákshöfn á fimmtudag og er aftur að landa fullfermi í Eyjum í dag. Skip Bergs-Hugins, Vestmannaey VE og Bergey VE, fóru út á föstudag og lönduðu fullfermi í...
Áfram berst kolmunninn að landi

Áfram berst kolmunninn að landi

Bjarni Ólafsson AK kom með 1.800 tonn af kolmunna til Neskaupstaðar í morgun og segir Runólfur Runólfsson skipstjóri að veiðarnar gangi vel. „Við fengum þennan afla í fjórum holum og drógum í 10-18 tíma. Stærsta holið gaf 640 tonn en hið minnsta var stutt og tekið í...