Tæknidagur fjölskyldunnar var fjölsóttur og tókst vel

Tæknidagur fjölskyldunnar var fjölsóttur og tókst vel

Tæknidagur fjölskyldunnar var fjölsóttur. Ljósm. Smári Geirsson Síldarvinnslan tók þátt í Tæknideginum og bauð meðal annars upp á góðar veitingar. Ljósm. Smári Geirsson Tæknidagur fjölskyldunnar var haldinn í Verkmanntaskóla Austurlands í Neskaupstað í níunda sinn sl....
Hver farmurinn á fætur öðrum

Hver farmurinn á fætur öðrum

Góð kolmunnaveiði hefur verið að undanförnu í færeysku lögsögunni. Kolmunnaveiðarnar í færeysku lögsögunni eru hafnar af fullum krafti og hver farmurinn á fætur öðrum berst nú til fiskimjölsverksmiðja Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði og í Neskaupstað. Hákon EA kom til...
Hrygningarstoppið hefur áhrif

Hrygningarstoppið hefur áhrif

Begur VE og Vestmannaey VE lönduðu í Eyjum sl. mánudag. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu í Eyjum á mánudag. Bæði skip voru með fullfermi og afli beggja að mestu þorskur og ýsa. Bergur mun halda á ný til veiða um hádegisbil...
Góð kolmunnaveiði á gráa svæðinu

Góð kolmunnaveiði á gráa svæðinu

Börkur NK fékk 800 tonna hol í gær. Ljósm. Atli Rúnar Eysteinsson Síldarvinnsluskipin Barði NK, Beitir NK og Börkur NK eru öll að kolmunnaveiðum í færeysku lögsögunni. Heimasíðan ræddi við Hálfdan Hálfdanarson skipstjóra á Berk, og spurði hann hvernig gengi. “Það...
Gullver landaði í Hafnarfirði

Gullver landaði í Hafnarfirði

Gullver NS. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 72 tonnum í Hafnarfirði í gærmorgun. Aflinn var mest karfi og þorskur. Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra í gærkvöldi en þá hafði skipið látið úr höfn og var á leið á miðin. Þórhallur...
Samfélagsstyrkir Síldarvinnslunnar árið 2023

Samfélagsstyrkir Síldarvinnslunnar árið 2023

Síldarvinnslan styrkti margvísleg samfélagsverkefni myndarlega á árinu 2023 eins og fram kemur í nýútkominni samfélagsskýrslu fyrirtækisins. Mikil áhersla er lögð á að taka þátt í uppbyggingu samfélagsins með veitingu styrkja til góðra málefna og ýmissa samtaka. Hefur...
Haldið til kolmunnaveiða

Haldið til kolmunnaveiða

Börkur NK og Barði NK í Norðfjarðarhöfn í morgun, tilbúnir að halda til kolmunnaveiða. Ljósm. Smári Geirsson Í morgun létu Síldarvinnsluskipin Barði NK, Beitir NK og Börkur NK úr höfn í Neskaupstað og héldu til kolmunnaveiða. Heimasíðan ræddi við Hálfdan Hálfdanarson...
Þetta er eins og það getur best verið

Þetta er eins og það getur best verið

Vestmannaey VE kemur til löndunar. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í Eyjum í gærmorgun að lokinni 30 tíma veiðiferð. Aflinn var að mestu þorskur og ýsa. Heimasíðan ræddi við Birgi Þór Sverrisson...
Fullfermi landað að afloknum 28 tíma túr

Fullfermi landað að afloknum 28 tíma túr

Bergur VE að veiðum. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE héldu báðir til veiða eftir miðnætti sl. föstudag og komu inn til Eyja með fullfermi af gullfallegum stórþorski klukkan fjögur aðfaranótt páskadags. Veiðiferð beggja skipa tók...
Fínasta ýsa í stuttum túr

Fínasta ýsa í stuttum túr

Landað var úr Gullver NS á Seyðisfirði í morgun. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS landaði á Seyðisfirði í morgun að lokinni stuttri veiðiferð. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra þegar í land var komið og spurði fyrst um aflabrögð. „Þetta var stuttur...