Veður truflar veiðar

Veður truflar veiðar

Trollið komið inn á dekk á Jóhönnu Gísladóttur GK. Ljósm. Einar Ólafur Ágústsson Vísistogarinn Jóhanna Gísladóttir GK er að landa í Hafnarfirði í dag en þangað var flúið undan veðri. Heimasíðan ræddi stuttlega við Einar Ólaf Ágústsson skipstjóra og spurði um gang...
Til kolmunnaveiða á ný

Til kolmunnaveiða á ný

Barði NK heldur til veiða. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Um síðustu helgi var 3.700 tonnum af kolmunna landað í Neskaupstað en kolmunninn var veiddur í færeyskri lögsögu. Síldarvinnsluskipin Barði NK, Beitir NK og Börkur NK héldu síðan til kolmunnaveiða á ný á...
Óskaaflasamsetning hjá Sighvati

Óskaaflasamsetning hjá Sighvati

Sighvatur GK landaði í heimahöfn í gær. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Sighvatur GK, kom til löndunar í heimahöfn í Grindavík í gærmorgun. Aflinn var 110 tonn, mest langa en einnig nokkuð af þorski og ýsu. Heimasíðan ræddi við Aðalstein Rúnar...
Vestmannaey landar í Eyjum og Bergur í Neskaupstað

Vestmannaey landar í Eyjum og Bergur í Neskaupstað

Vestmannaey VE kemur til löndunar. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Vestmannaeyjaskipin Vestmannaey VE og Bergur VE landa bæði fullfermi í dag. Vestmannaey landar í heimahöfn en Bergur landar í Neskaupstað. Heimasíðan sló á þráðinn til skipstjóranna og spurði frétta. Egill...
Gullver með 113 tonn

Gullver með 113 tonn

Gullver NS kemur til löndunar á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Seyðisfjarðar í morgun og landar þar 113 tonnum í dag. Aflinn er mest þorskur. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði verið...
Hörkutúr hjá Páli Jónssyni

Hörkutúr hjá Páli Jónssyni

Páll Jónsson GK kemur til löndunar. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskipið Páll Jónsson GK kom til löndunar í Grindavík á sunnudag. Aflinn var 135 tonn sem fengust í fjórum lögnum. Heimasíðan ræddi við Jónas Inga Sigurðsson skipstjóra og spurði fyrst hvar hefði...
Kolmunnalandanir

Kolmunnalandanir

Beitir NK landaði 1000 tonnum af kolmunna í Neskaupstað um helgina. Ljósm. Ingvar Ísfeld Kristinsson Um nýliðna helgi komu kolmunnaskipin Beitir NK, Börkur NK og Vilhelm Þorsteinsson EA til löndunar í Neskaupstað að aflokinni veiðiferð í færeysku lögsöguna. Beitir...
Leiðinlegt veður en góður fiskur

Leiðinlegt veður en góður fiskur

Jóhanna Gísladóttir GK landaði í Grindavík s.l. föstudag. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK kom til Grindavíkur á föstudagsmorgun til löndunar. Heimasíðan ræddi stuttlega við Einar Ólaf Ágústsson skipstjóra og spurði frétta af...
Krókaaflamarksbáturinn Fjölnir GK

Krókaaflamarksbáturinn Fjölnir GK

Fjölnir GK kemur úr róðri. Ljósm. Eyjólfur Vilbergsson Minnsti báturinn í flota Síldarvinnslusamstæðunnar er krókaaflamarksbáturinn Fjölnir sem gerður er út af Vísi í Grindavík. Fjölnir er 30 tonna bátur, 15 metrar að lengd og smíðaður árið 2007. Báturinn hét áður...
Veður truflar veiðar

Veður truflar veiðar

Gullver NS kemur til löndunar. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Neskaupstaðar í gærmorgun og landaði þar 65 tonnum. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og kvartaði hann sáran undan veðri. “Við fórum út í góðu veðri en síðan...