Síldarvinnslan auglýsir laus störf

Síldarvinnslan auglýsir laus störf

Síldarvinnslan auglýsir nú laus störf gjaldkera og bókara á skrifstofu félagsins í Neskaupstað, auk starfs yfirrafvirkja og starfa í framleiðslu. Gjaldkeri sér um greiðslu reikninga fyrir öll félög samstæðunnar, bókun á inn-og útgreiðslum og afstemmingar á ölllum...
Börkur II verður Barði NK 120

Börkur II verður Barði NK 120

Börkur II hefur fengið nýtt nafn og einkennisstafi. Ljósm. Smári Geirsson Börkur II mun fá nafnið Barði og einkennisstafina NK 120. Fyrsta skipið sem Síldarvinnslan eignaðist bar einmitt þetta nafn og þessa einkennisstafi. Alls hafa fimm skip í eigu Síldarvinnslunnar...
Bjarni Ólafsson með fullfermi af kolmunna

Bjarni Ólafsson með fullfermi af kolmunna

Bjarni Ólafsson AK að ljúka við löndun í morgun. Ljósm. Smári Geirsson Bjarni Ólafsson AK kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi með fullfermi af kolmunna eða um 1.800 tonn. Heimasíðan ræddi við Þorkel Pétursson skipstjóra og spurði fyrst hvernig veiðin hefði gengið. „Það...
Finnbogi Jónsson var eftirminnilegur maður

Finnbogi Jónsson var eftirminnilegur maður

Finnbogi Jónsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað, lést í Vancouver í Kanada þann níunda september síðastliðinn og fer útför hans fram í dag. Finnbogi tók við starfi framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar á erfiðum tímum árið 1986 og gegndi...
Ufsi og karfi

Ufsi og karfi

Bergey VE í höfn í Vestmannaeyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir góðum afla í Vestmannaeyjum sl. þriðjudag. Skipin hafa síðan legið í landi vegna brælu en ráðgert er að þau haldi á ný til veiða í kvöld....
30 tíma síldartúr

30 tíma síldartúr

Unnið á dekkinu Börkur NK kom til Neskaupstaðar á mánudagsmorgun að afloknum síldartúr austur af landinu. Afli skipsins var tæp 1000 tonn. Á Norðfirði mætti Börkur Beiti NK sem var að ljúka við að landa 1400 tonnum. Það má segja að síldarvertíðin sé í hámarki og allur...
Útför Finnboga Jónssonar

Útför Finnboga Jónssonar

Útför Finnboga Jónssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Síldarvinnslunnar, fer fram frá Hallgrímskirkju í Reykjavík föstudaginn 8. október kl. 15. Athöfninni verður streymt og munu Norðfirðingar eiga kost á að fylgjast með henni í safnaðarheimili...
Bjarni Ólafsson á kolmunna

Bjarni Ólafsson á kolmunna

Bjarni Ólafsson AK hefur hafið kolmunnaveiðar. Ljósm. Þorgeir Baldursson Bjarni Ólafsson AK hélt til kolmunnaveiða frá Neskaupstað um miðnætti sl. nótt. Heimasíðan ræddi við Þorkel Pétursson skipstjóra í morgun og spurði hvort veiðar væru hafnar. „Já, við vorum að...
Rauða gullið

Rauða gullið

Í glösunum er rauðáta sem safnað hefur verið úr innvolsi makríls Nýlega var tilkynnt um styrkveitingu Matvælasjóðs til verkefnis á vegum Síldarvinnslunnar sem ber heitið Rauða gullið. Hlutverk Matvælasjóðs er að styrkja þróun og nýsköpun við framleiðslu og vinnslu...
Eyjarnar landa í Eyjum

Eyjarnar landa í Eyjum

Endurnýjaðir togvírar hjá Vestmannaey VE. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Í septembermánuði hafa ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE verið að veiðum fyrir austan land og að mestu landað í Neskaupstað en einnig á Seyðisfirði. Vestmannaey landaði loksins í...