Enn eru framleidd hrogn af fullum krafti

Enn eru framleidd hrogn af fullum krafti

Barði NK á loðnumiðunum. Ljósm. Björn Steinbekk Hjá Síldarvinnslunni hefur verið samfelld vinnsla á loðnuhrognum frá 5. mars. Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuversins í Neskaupstað, segir að loðnuvertíðin hafi verið einstök. „Þessi vertíð hefur verið...
Stutt stopp á miðunum

Stutt stopp á miðunum

Á dekkinu á Bergi VE. Ljósm. Ragnar Waage Pálmason Ísfisktogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE héldu báðir til veiða frá heimahöfn í Vestmannaeyjum sl. föstudag. Bæði skip lönduðu síðan fullfermi í gær eftir að hafa verið rúman sólarhring að veiðum. Skipstjórarnir...
Áfram bullandi loðnuveiði

Áfram bullandi loðnuveiði

Loðnan streymir um borð í Börk NK. Ljósm. Björn Steinbekk Það er ekkert lát á góðri loðnuveiði. Skipin voru mörg að veiðum við Reykjanesið í gær og eins var veitt fyrir austan Vestmannaeyjar. Í morgun var byrjað að kasta við Reykjanes og heyrði tíðindamaður...
Stuttir túrar og góð veiði

Stuttir túrar og góð veiði

Vestmannaey VE. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarinn Bergur VE landaði í heimahöfn í Vestmannaeyjum sl sunnudag og síðan aftur á þriðjudag. Í bæði skiptin var komið með fullfermi. Svipaða sögu er að segja af Vestmannaey VE en skipið landaði fullfermi á sunnudag...
Hálfnað rall

Hálfnað rall

Gullver NS er hálfnaður í togararallinu. Ljósm. Ómar Bogason Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í gærkvöldi en togarinn er hálfnaður í rallinu sem hann tekur nú þátt í. Afli skipsins til þessa er um 12 tonn. Heimasíðan ræddi við Þórhall Jónsson skipstjóra....
Hrognavinnsla hófst á laugardaginn

Hrognavinnsla hófst á laugardaginn

Vinnsla á loðnuhrognum er hafin hjá Síldarvinnslunni. Ljósm. Geir Sigurpáll Hlöðversson Vinnsla á loðnuhrognum hófst hjá Síldarvinnslunni í Neskaupstað á laugardaginn þegar Vilhelm þorsteinsson EA kom með tæplega 3.000 tonn. Mikið magn af hrognum kom úr farminum....
Veiðunum stýrt – bið eftir löndun

Veiðunum stýrt – bið eftir löndun

Börkur NK að loðnuveiðum. Ljósm. Björn Steinbekk Afar góð loðnuveiði hefur verið út af Garðskaga og á Faxaflóa síðustu daga. Skipin hafa verið að fá stór köst og verið fljót að fylla sig. Nú er svo komið að sum þeirra þurfa að sigla ansi langt til löndunar. Til dæmis...
Risaköst við Reykjanes

Risaköst við Reykjanes

Beitir NK kastaði út að Alviðruhömrum í gær og fékk 440 tonn. Ljósm. Björn Steinbekk Mjög góð loðnuveiði var við Reykjanesið í gær og í nótt. Þar eru stórar torfur og hafa skipin verið að fá risaköst þannig að stundum hafa næturnar rifnað. Heimasíðan ræddi við Sturlu...