Kokkurinn gefur út bók um mat og menn um borð

Kokkurinn gefur út bók um mat og menn um borð

Garðar Bachmann Þórðarson kokkur með bókina Nýlega kom út bókin Brak og brestir en höfundur hennar er Garðar Bachmann Þórðarson fyrrverandi kokkur á togaranum Gullveri NS frá Seyðisfirði. Undirtitill bókarinnar er Matur og menn um borð í togaranum Gullveri NS 12....
Veitt í blíðu

Veitt í blíðu

Gullver NS heldur til veiða frá Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS var staddur djúpt út Glettingi í morgun á landleið þegar heimasíðan sló á þráðinn til Þórhalls Jónssonar skipstjóra. Landað verður úr skipinu í dag en aflinn er 101 tonn,...
Annar karfatúrinn á einni viku

Annar karfatúrinn á einni viku

Bergur VE að veiðum Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi af karfa í Þorlákshöfn á laugardaginn. Þetta var annar karfatúr skipsins á einni viku. Jón Valgeirsson skipstjóri segir að veiðin hafi gengið vel. “Það var einfaldlega fantakarfaveiði á Fjöllunum á...
Samfelld makrílvinnsla í Neskaupstað

Samfelld makrílvinnsla í Neskaupstað

Börkur NK að makrílveiðum í íslenskri lögsögu austur af landinu. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Frá 2. júlí hefur verið samfelld vinnsla á makríl í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Beitir NK kom með fyrsta farminn, síðan kom Vilhelm Þorsteinsson EA og í...
Fullfermi af karfa á 30 tímum

Fullfermi af karfa á 30 tímum

Bergur VE á miðunum. Ljósm. Arnar Richardsson Bergur VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum á miðvikudaginn með fullfermi af karfa að aflokinni stuttri veiðiferð. Heimasíðan ræddi við Ragnar Waage Pálmason skipstjóra og spurði hvernig veiðin hefði gengið. “Hún gekk...
Það ríkir bjartsýni

Það ríkir bjartsýni

Skipin sem komu með fyrstu makrílfarmana til Neskaupstaðar á þessari vertíð; Vilhelm Þorsteinsson EA og Beitir NK. Myndin er tekin í morgun þegar löndun úr Beiti var að ljúka. Ljósm. Hákon Ernuson Vilhelm Þorsteinsson EA kom með 850 tonn af makríl til hafnar í...
Stór og flottur makríll

Stór og flottur makríll

Fyrsti makríll vertíðarinnar, sem Beitir NK kom með í gær, er stór og fallegur. Ljósm. Hákon Ernuson Beitir NK kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til heimahafnar í Neskaupstað í gær. Aflinn var tæp 500 tonn og hófst vinnsla strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar....
Makrílvinnsla hefst í Neskaupstað í dag

Makrílvinnsla hefst í Neskaupstað í dag

Beitir NK er væntanlegur með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar Beitir NK er væntanlegur til Neskaupstaðar fyrir hádegi í dag með 474 tonn af makríl sem fékkst í íslenskri lögsögu austur af landinu. Vinnsla mun hefjast í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar strax þegar skipið...