Blængur landaði í Hafnarfirði

Blængur landaði í Hafnarfirði

Frystitogarinn Blængur NK. Ljósm. Atli Þorsteinsson Frystitogarinn Blængur NK landaði í Hafnarfirði í gær. Heimasíðan ræddi við Sigurð Hörð Kristjánsson skipstjóra og spurði hvernig veiðiferðin hefði gengið. „Hún gekk alveg þokkalega. Þetta var dálítill skraptúr...
Tæknidagur fjölskyldunnar

Tæknidagur fjölskyldunnar

Það hefur oft verið fjölmennt á sýningarsvæði Síldarvinnslunnar á tæknideginum. Ljósm. Smári Geirsson Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað í áttunda sinn nk. laugardag. Ekki var boðið upp á tæknidag í skólanum tvö...
Samfelld síldarvinnsla

Samfelld síldarvinnsla

Vinnsla á síld hefur verið samfelld að undanförnu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Yfirstandandi síldarvertíð gengur vel og samfelld vinnsla er í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Byrjað var að vinna úr Berki NK sl....
Kolmunnaveiði hafin

Kolmunnaveiði hafin

Barði NK hélt til kolmunnaveiða frá Neskaupstað sl. föstudag. Vegna veðurs kom hann inn í fyrrinótt með 750 tonn. Heimasíðan ræddi við Þorkel Pétursson skipstjóra og spurði fyrst hvar veitt hefði verið. „Við veiddum norðarlega í Rósagarðinum. Við vorum komnir fisk á...
Áhöfnin veðurteppt

Áhöfnin veðurteppt

Gullver NS hefur að undanförnu legið í Hafnarfjarðarhöfn þar sem viðhaldi hefur verið sinnt. Meðal annars hefur aðalvél skipsins verið tekin upp. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS hefur að undanförnu legið í Hafnarfjarðarhöfn á meðan ýmsu viðhaldi...
Kolmunninn aftur á dagskrá – stefnan tekin á Rósagarðinn

Kolmunninn aftur á dagskrá – stefnan tekin á Rósagarðinn

Barði NK tilbúinn að halda til kolmunnaveiða. Ljósm. Smári Geirsson Barði NK heldur til kolmunnaveiða frá Neskaupstað í dag. Heimasíðan ræddi við Þorkel Pétursson skipstjóra og spurði hann fyrst hvar hann teldi vera veiðivon. „Ég reikna með að við förum beinustu leið...
Stuttir túrar hjá Vestmannaey

Stuttir túrar hjá Vestmannaey

Aðgerð um borð í Vestmannaey VE. Ljósm. Björn Steinbekk Veiðiferðir ísfisktogarans Vestmannaeyjar VE hafa verið stuttar upp á síðkastið. Egill Guðni Guðnason skipstjóri segir að afli hafi verið þokkalegur. „Túrarnir hafa verið stuttir vegna þess að það hefur vantað...
„Netaskóli Bergs – Hugins“

„Netaskóli Bergs – Hugins“

Adam Helgi Jóhannesson, Rúnar Þór Birgisson og Guðmann Óskar Haraldsson að splæsa. Ljósm. Arnar Richardsson Á netaverkstæði Bergs – Hugins í Vestmannaeyjum starfa þeir Guðni Hjörleifsson og Rúnar Þór Birgisson. Hlutverk þeirra er að sinna veiðarfærum ísfisktogaranna...