Síld landað úr Beiti NK. Ljósm.: Smári Geirsson Beitir NK kom með 1.240 tonn af síld til Neskaupstaðar á þriðjudagskvöld og hófst fljótlega vinnsla á aflanum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Heimasíðan ræddi við Tómas Kárason skipstjóra og spurði fyrst hvar veitt...
Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm.: Ómar Bogason. Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar á Seyðisfirði á þrijudaginn. Afli skipsins var 115 tonn, mest þorskur og ýsa. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að túrinn hafi byrjað illa en endað vel. “Við reyndum...
Polar Ammassak var 7-8 mílur frá landi þegar gosið hófst. Þegar eldgosið hófst á Reykanesi upp úr klukkan tíu í gærkvöldi var grænlenska skipið Polar Ammassak statt um sjö til átta mílur út af Krísuvíkurbjargi. Í brúnni var Geir Zoёga skipstjóri og segir hann svo frá:...
Bjórn Steinbekk, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður, sendi nýlega frá sér stuttmynd sem gerð var í tilefni sjómannadags. Stuttmyndin fjallar um líf hjónanna Agnesar Bjarkar Sæbergs Þorgeirsdóttur og Jóhanns Óla Ólafssonar háseta á Síldarvinnsluskipinu Beiti NK. Björn...