Þar sem er loðna er sjórinn eins og stórt hverasvæði

Þar sem er loðna er sjórinn eins og stórt hverasvæði

Nú er væntanlega stystu loðnuvertíð sögunnar lokið. Mælingar sýna að loðnustofninn sé í mikilli lægð og eðlilega velta menn fyrir sér hvers vegna. Ein skýring, sem hvað oftast er nefnd, er fjölgun hvala en talningar hafa sýnt mikla fjölgun bæði langreyða og hnúfubaka...
Yfir 1.200 tonn á 20 tímum

Yfir 1.200 tonn á 20 tímum

Síld landað úr Beiti NK. Ljósm.: Smári Geirsson Beitir NK kom með 1.240 tonn af síld til Neskaupstaðar á þriðjudagskvöld og hófst fljótlega vinnsla á aflanum í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Heimasíðan ræddi við Tómas Kárason skipstjóra og spurði fyrst hvar veitt...
Byrjaði illa en endaði vel

Byrjaði illa en endaði vel

Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm.: Ómar Bogason. Ísfisktogarinn Gullver NS kom til löndunar á Seyðisfirði á þrijudaginn. Afli skipsins var 115 tonn, mest þorskur og ýsa. Þórhallur Jónsson skipstjóri segir að túrinn hafi byrjað illa en endað vel. “Við reyndum...
Áhöfnin á Polar Ammassak fylgdist með eldinum koma upp

Áhöfnin á Polar Ammassak fylgdist með eldinum koma upp

Polar Ammassak var 7-8 mílur frá landi þegar gosið hófst. Þegar eldgosið hófst á Reykanesi upp úr klukkan tíu í gærkvöldi var grænlenska skipið Polar Ammassak statt um sjö til átta mílur út af Krísuvíkurbjargi. Í brúnni var Geir Zoёga skipstjóri og segir hann svo frá:...

Agnes og Jóhann

Bjórn Steinbekk, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður, sendi nýlega frá sér stuttmynd sem gerð var í tilefni sjómannadags. Stuttmyndin fjallar um líf hjónanna Agnesar Bjarkar Sæbergs Þorgeirsdóttur og Jóhanns Óla Ólafssonar háseta á Síldarvinnsluskipinu Beiti NK. Björn...