Agnes og Jóhann

Bjórn Steinbekk, ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður, sendi nýlega frá sér stuttmynd sem gerð var í tilefni sjómannadags. Stuttmyndin fjallar um líf hjónanna Agnesar Bjarkar Sæbergs Þorgeirsdóttur og Jóhanns Óla Ólafssonar háseta á Síldarvinnsluskipinu Beiti NK. Björn...

Minningarstundin færð inn í hús

Vegna veðurs hefur verið ákveðið að flytja minningarstundina, sem fyrirhuguð var á minningareitnum á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar í dag, inn á Hótel Hildibrand. Minningarstundin hefst klukkan 17:30 að öðru leyti er dagskráin óbreytt frá því sem áður var...