Gunnþór Björn Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar hf. Á áramótum er gott að staldra við og fara yfir liðið ár hvar hefði mátt gera betur og hvaða lærdóm hægt er að taka með sér í áskoranir komandi árs. Það er klisja að tala um krefjandi ár í sjávarútvegi. Öll ár eru...
Blængur NK ljós. Smári Geirsson Landað var úr frystitogaranum Blængi NK í Neskaupstað síðastliðinn föstudag að aflokinni vel heppnaðri veiðiferð. Afli skipsins var 722 tonn upp úr sjó að verðmætum 310 milljónir króna. Aflasamsetningin var nokkuð fjölbreytt mest var...
Starfamessa á Egilsstöðum ljósm. Austurbrú Starfamessa var skipulögð af Austurbrú fyrir nemendur í 9 og 10. bekk grunnskóla og 1. ársnemendur framhaldsskóla, til þess að fræðast um atvinnulífið og menntun. Markmiðið með starfamessunni var að krakkarnir gætu...
Ýmsar áskoranir í rekstri. Veiðar á kolmunna gengu vel. Bolfiskskipin öfluðu vel. Loðnubrestur enn eitt árið og mikill samdráttur í veiðum og vinnslu. Óvissa í rekstri Vísis. Einu skipi lagt. Helstu niðurstöður úr fjárhagsuppgjöri tímabilsins Hagnaður tímabilsins nam...
Samfélagsskýrsla Síldarvinnslunnar 2023 var gefin út og kynnt í dag á aðalfundi félagsins í Neskaupstað. Útgáfa samfélagsskýrslu er mikilvægur liður í upplýsingagjöf Síldarvinnslunnar til fjárfesta, starfsfólks og annarra hagaðila um ófjárhagslega þætti í starfsemi...