Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2024.

Síldarvinnslan: Fyrsti ársfjórðungur 2024.

Ýmsar áskoranir í rekstri. Veiðar á kolmunna gengu vel. Bolfiskskipin öfluðu vel. Loðnubrestur enn eitt árið og mikill samdráttur í veiðum og vinnslu. Óvissa í rekstri Vísis. Einu skipi lagt. Helstu niðurstöður úr fjárhagsuppgjöri tímabilsins Hagnaður tímabilsins nam...
Samfélagsskýrsla Síldarvinnslunnar 2023

Samfélagsskýrsla Síldarvinnslunnar 2023

Samfélagsskýrsla Síldarvinnslunnar 2023 var gefin út og kynnt í dag á aðalfundi félagsins í Neskaupstað. Útgáfa samfélagsskýrslu er mikilvægur liður í upplýsingagjöf Síldarvinnslunnar til fjárfesta, starfsfólks og annarra hagaðila um ófjárhagslega þætti í starfsemi...
Síldarvinnslan: Ársuppgjör 2023

Síldarvinnslan: Ársuppgjör 2023

Eitt besta rekstrarár Síldarvinnslunnar hf. til þessa. Loðnuvertíð var góð í upphafi árs. Veiðar á makríl gengu vel og veiðarnar fór að mestu fram í íslenskri lögsögu. Síldveiðar á haustmánuðum gengu vel og stutt var að sækja. Umfang bolfiskstarfsemi hefur aukist með...

Vegna atburða í Grindavík

Vísir ehf., dótturfélag Síldarvinnslunnar hf., sem er með starfsemi sína í Grindavík, hefur unnið af því að undirbúa og innleiða varnir og áætlanir til samræmis við þær sviðsmyndir sem almannavarnir og jarðvísindamenn höfðu sett fram í tengslum við jarðhræringar á...