Streymi frá vígslu minningareitsins

Streymi frá vígslu minningareitsins

Eins og áður hefur komið fram á heimsíðunni verður minningareitur Síldarvinnslunnar á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað vígður á morgun, 25. ágúst, klukkan 15.00. Allir eru velkomnir á vígsluathöfnina en henni verður einnig streymt. Hægt er að...

Makrílveiði í íslenskri lögögu

Hluti makrílflotans íslenska er nú að veiðum í íslenskum sjó, veiðin hefur verið misjöfn á milli skipa.  Fiskurinn sem er að fást er stór Makríll.  Að sama skapi hefur veiðin dregist saman í  smugunni austan við línu,  núna er kaldi á miðunum og er alltaf erfiðara að...

Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022

Veiðar og vinnsla á loðnu gengu heilt yfir vel þrátt fyrir erfið skilyrði og það næðist ekki að veiða allan kvótann.Markaðsskilyrði hafa verið hagstæð fyrir nánast allar afurðir fyrirtækisins.Mikil framleiðsla á ársfjórðungnum og birgðastaða há.Stríð braust út,...
Síldarvinnslan gefur út samfélagsskýrslu fyrir árið 2021

Síldarvinnslan gefur út samfélagsskýrslu fyrir árið 2021

Síldarvinnslan gefur út samfélagsskýrslu fyrir árið 2021 í dag þar sem fjallað er um ófjárhagslega þætti starfseminnar. Meðal annars er ítarleg samantekt á umhverfislegum þáttum í starfseminni. Með gerð skýrslunnar vill Síldarvinnslan stuðla að auknu gagnsæi og bættum...