Síldarvinnslan hættir bolfiskvinnslu á Seyðisfirði 

Síldarvinnslan hættir bolfiskvinnslu á Seyðisfirði 

Síldarvinnslan hefur tilkynnt að stefnt sé að því að loka bolfisksvinnslu fyrirtækisins á Seyðisfirði þann 30. nóvember næstkomandi. Samráðsferli við starfsfólk og forystufólk í sveitarfélaginu hefst í framhaldinu með það að markmiði að milda áhrifin á nærsamfélagið...
Samfélagsstyrkir Síldarvinnslunnar 2022

Samfélagsstyrkir Síldarvinnslunnar 2022

Síldarvinnslan hefur um árabil styrkt ýmis samfélagsverkefni á helstu starfssvæðum félagsins. Árið 2022 var engin undantekning á því. Í nýútkominni samfélagsskýrslu má finna samantekt yfir helstu samfélagsverkefni sem Síldarvinnslan og dótturfélög þess styrktu á árinu...
Síldarvinnslan hf. – Niðurstöður aðalfundar 2023

Síldarvinnslan hf. – Niðurstöður aðalfundar 2023

Frá aðalfundi Síldarvinnslunnar hf. í gær. Gunnþór B. Ingvason forstjóri í ræðupúlti. Ljósm. Hákon Ernuson Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. var haldinn í Safnahúsinu í Neskaupstað 18. apríl 2023. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum fundarins: Ársreikningur...
Síldarvinnslan hættir bolfiskvinnslu á Seyðisfirði 

Streymi frá vígslu minningareitsins

Eins og áður hefur komið fram á heimsíðunni verður minningareitur Síldarvinnslunnar á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar í Neskaupstað vígður á morgun, 25. ágúst, klukkan 15.00. Allir eru velkomnir á vígsluathöfnina en henni verður einnig streymt. Hægt er að...

Makrílveiði í íslenskri lögögu

Hluti makrílflotans íslenska er nú að veiðum í íslenskum sjó, veiðin hefur verið misjöfn á milli skipa.  Fiskurinn sem er að fást er stór Makríll.  Að sama skapi hefur veiðin dregist saman í  smugunni austan við línu,  núna er kaldi á miðunum og er alltaf erfiðara að...