Vegna atburða í Grindavík

Vísir ehf., dótturfélag Síldarvinnslunnar hf., sem er með starfsemi sína í Grindavík, hefur unnið af því að undirbúa og innleiða varnir og áætlanir til samræmis við þær sviðsmyndir sem almannavarnir og jarðvísindamenn höfðu sett fram í tengslum við jarðhræringar á...
Síldarvinnslan hf. kaupir helmingshlut í Ice Fresh Seafood ehf.

Síldarvinnslan hf. kaupir helmingshlut í Ice Fresh Seafood ehf.

Síldarvinnslan hefur gengið frá kaupum á helmingshlut í sölufyrirtækinu Ice Fresh Seafood en með því lýkur viðræðum sem fyrst var tilkynnt um í lok mars á þessu ári. Verðmæti Ice Fresh Seafood í viðskiptunum er metið 42,9 milljónir evra sem jafngildir 1,76 sinnum...
Síldarvinnslan hættir bolfiskvinnslu á Seyðisfirði 

Síldarvinnslan hættir bolfiskvinnslu á Seyðisfirði 

Síldarvinnslan hefur tilkynnt að stefnt sé að því að loka bolfisksvinnslu fyrirtækisins á Seyðisfirði þann 30. nóvember næstkomandi. Samráðsferli við starfsfólk og forystufólk í sveitarfélaginu hefst í framhaldinu með það að markmiði að milda áhrifin á nærsamfélagið...
Samfélagsstyrkir Síldarvinnslunnar 2022

Samfélagsstyrkir Síldarvinnslunnar 2022

Síldarvinnslan hefur um árabil styrkt ýmis samfélagsverkefni á helstu starfssvæðum félagsins. Árið 2022 var engin undantekning á því. Í nýútkominni samfélagsskýrslu má finna samantekt yfir helstu samfélagsverkefni sem Síldarvinnslan og dótturfélög þess styrktu á árinu...
Síldarvinnslan hf. – Niðurstöður aðalfundar 2023

Síldarvinnslan hf. – Niðurstöður aðalfundar 2023

Frá aðalfundi Síldarvinnslunnar hf. í gær. Gunnþór B. Ingvason forstjóri í ræðupúlti. Ljósm. Hákon Ernuson Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. var haldinn í Safnahúsinu í Neskaupstað 18. apríl 2023. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum fundarins: Ársreikningur...