Uppgjör fyrsta ársfjórðungs 2022

Veiðar og vinnsla á loðnu gengu heilt yfir vel þrátt fyrir erfið skilyrði og það næðist ekki að veiða allan kvótann.Markaðsskilyrði hafa verið hagstæð fyrir nánast allar afurðir fyrirtækisins.Mikil framleiðsla á ársfjórðungnum og birgðastaða há.Stríð braust út,...
Síldarvinnslan gefur út samfélagsskýrslu fyrir árið 2021

Síldarvinnslan gefur út samfélagsskýrslu fyrir árið 2021

Síldarvinnslan gefur út samfélagsskýrslu fyrir árið 2021 í dag þar sem fjallað er um ófjárhagslega þætti starfseminnar. Meðal annars er ítarleg samantekt á umhverfislegum þáttum í starfseminni. Með gerð skýrslunnar vill Síldarvinnslan stuðla að auknu gagnsæi og bættum...
Síldarvinnslan hf. – Niðurstöður aðalfundar 31. mars 2022

Síldarvinnslan hf. – Niðurstöður aðalfundar 31. mars 2022

Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. var haldinn í Safnahúsinu í Neskaupstað 31. mars 2022. Hér verður gerð grein fyrir helstu niðurstöðum fundarins. Ársreikningur Aðalfundur samþykkti ársreikning félagsins. Tillaga um greiðslu arðs Samþykkt var að arðgreiðsla á árinu...
Að lokinni loðnuvertíð

Að lokinni loðnuvertíð

Nú þegar loðnuvertíð er lokið taka við ný verkefni hjá Síldarvinnslunni og það er að mörgu að hyggja. Hvað uppsjávarskipin varðar þá eru viðhaldsverkefni á dagskrá. Bjarni Ólafsson AK er farinn til Færeyja þar sem hann fer í slipp og Barði NK er kominn í slipp á...