Frystihús Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Gullver NS við bryggju. Ljósm. Ómar Bogason Ávallt er full starfsemi í frystihúsi Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Að sögn Ómars Bogasonar rekstrarstjóra er húsið nánast fullmannað og enginn skortur á hráefni. „Við höfum að...
Fundarboð Hluthafafundur Síldarvinnslunnar hf. Verður haldinn föstudaginn 26. mars 2021 í Safnahúsinu, Neskaupstað, kl. 11:00. Athygli er vakin á því að vegna sóttvarnarreglna kann að vera nauðsynlegt að skipta upp fundinum. Dagskrá: Breytingar á samþykktum...
Landað úr Eyjunum í Vestmannaeyjahöfn í gærmorgun. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Eyjarnar tvær, Vestmannaey VE og Bergey VE, lönduðu fullfermi í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Skipin höfðu farið út á fimmtudag og komið til hafnar á laugardag eftir að hafa aflað vel. Það er...
Landað úr Bergey VE. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Það hefur verið fínasta fiskirí hjá Eyjunum að undanförnu. Bæði Bergey VE og Vestmannaey VE lönduðu fullfermi í Vestmannaeyjum sl. sunnudag og Bergey landaði á ný fullfermi á þriðjudag og Vestmannaey á miðvikudag....
Polar Amaroq að veiðum vestur af Öndverðarnesi. Ljósm Kristján Már Unnarsson Hinn 6. mars sl. fann grænlenska skipið Polar Amaroq stóra loðnutorfu undir Látrabjargi. Þarna óð loðnan og segir Geir Zoëga skipstjóri að hann hafi aldrei áður séð vaðandi loðnu á...