Aðalfundur Síldarvinnslunar hf. 2022

Verður haldinn fimmtudaginn 31. mars 2022 í Safnahúsinu, Neskaupstað,kl. 14:00. Fundurinn verður einnig haldinn með rafrænum hætti og verður hluthöfum þannig jafnframt boðið upp á fullgilda rafræna þátttöku á fundinum í gegnum Lumi AGM án þess að hluthafar séu...
Skip mynduð á loðnumiðunum

Skip mynduð á loðnumiðunum

Að undanförnu hefur Björn Steinbekk verið að mynda skip Síldarvinnslunnar að loðnuveiðum suður af landinu. Hann tekur bæði ljósmyndir og vídeómyndir sem sýna vel hvernig veiðarnar fara fram. Heimasíðan ræddi við Björn og spurði hann fyrst hvernig þetta verkefni væri...
Fimm úr áhöfn Bergeyjar smitaðir

Fimm úr áhöfn Bergeyjar smitaðir

Valtýr Auðbergsson og Arnar Richardsson að störfum við að sótthreinsa Bergey VE. Fimm úr áhöfn Bergeyjar VE hafa reynst smitaðir af Covid-19. Heimasíðan ræddi við Arnar Richardsson, rekstrarstjóra Bergs-Hugins, og spurði hvenær þetta hefði gerst. „Það voru...