16/10/2025 | Fréttir
Línuskipið Sighvatur GK í höfn í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, hafa að undanförnu verið að veiðum fyrir austan og suðaustan land. Páll Jónsson landaði á Djúpavogi á mánudag og Sighvatur landaði í heimahöfn í...
15/10/2025 | Fréttir
Togarinn Gullver NS siglir inn Norðfjörð í veðurblíðunni í gær. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Veðurblíðan á Austfjörðum það sem af er októbermánuði hefur verið einstök og oft minnt á bestu sumarblíðu. Hitastigið síðustu daga hefur jafnvel náð 20 gráðum og lognið...
15/10/2025 | Fréttir
Börkur NK siglir inn Norðfjörð með síldarfarm í gærmorgun. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Börkur NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 1.350 tonn af síld sem fór til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Heimasíðan sló á þráðinn til Hálfdanar Hálfdanarsonar...
14/10/2025 | Fréttir
Gullver NS á miðunum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS er að landa í heimahöfn á Seyðisfirði í dag. Afli skipsins er 80 tonn, 58 tonn þorskur og tæplega 20 tonn ýsa. Skipstjóri í veiðiferðinni var Valgarður Freyr Gestsson og var þetta hans fyrsti...
13/10/2025 | Fréttir
Vinnsla á síld í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar gengur vel. Ljósm. Hákon Ernuson Nú líður að lokum veiða á norsk – íslenskri síld austur af landinu. Beitir NK kom til Neskaupstaðar í morgun með 1050 tonn og hófst strax vinnsla á aflanum í fiskiðjuveri...
10/10/2025 | Fréttir
Jóhanna Gísladóttir GK kemur til löndunar í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogararnir í Síldarvinnslusamstæðunni hafa allir landað í vikunni sem er að líða. Hér verður stuttlega greint frá veiðiferðum hvers þeirra. Vestmannaey VE landaði í heimahöfn í...
9/10/2025 | Fréttir
Börkur NK siglir inn Norðfjörð í rokinu í gær. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Á yfirstandandi vertíð hefur fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað tekið á móti rúmlega 15.000 tonnum af síld til vinnslu. Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuversins,...
9/10/2025 | Fréttir
Sighvatur GK á siglingu. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, lönduðu bæði góðum afla í vikunni. Páll Jónsson landaði 125 tonnum í Grindavík á mánudaginn og Sighvatur landaði 114 tonnum á Djúpavogi í gær. Heimasíðan heyrði...
8/10/2025 | Fréttir
Háhyrningar fylgja pokanum þegar hann er dreginn að skipinu. Ljósm. Ingvar Ísfeld Kristinsson Beitir NK kom til Neskaupstaðar um hádegisbil í gær með 700 tonn af síld. Vinnsla á síldinni hófst strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Heimasíðan ræddi stuttlega við...
7/10/2025 | Fréttir
Gunnþór B. Ingvason forstjóri Síldarvinnlsunnar og Petra Lind Sigurðardóttir formaður Þróttar að lokinni undirritun styrktarsamningsins Í gær var endanlega gengið frá styrktarsamningi Síldarvinnslunnar við íþróttafélagið Þrótt í Neskaupstað fyrir árið 2025. Allir...