Þokkalegasti afli hjá línuskipum Vísis

Þokkalegasti afli hjá línuskipum Vísis

Línuskipið Sighvatur GK í höfn í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, hafa að undanförnu verið að veiðum fyrir austan og suðaustan land. Páll Jónsson landaði á Djúpavogi á mánudag og Sighvatur landaði í heimahöfn í...
Einstök októberblíða á Austfjörðum

Einstök októberblíða á Austfjörðum

Togarinn Gullver NS siglir inn Norðfjörð í veðurblíðunni í gær. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Veðurblíðan á Austfjörðum það sem af er októbermánuði hefur verið einstök og oft minnt á bestu sumarblíðu. Hitastigið síðustu daga hefur jafnvel náð 20 gráðum og lognið...
Börkur veiddi síldina sunnar en áður

Börkur veiddi síldina sunnar en áður

Börkur NK siglir inn Norðfjörð með síldarfarm í gærmorgun. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Börkur NK kom til Neskaupstaðar í gærmorgun með 1.350 tonn af síld sem fór til vinnslu í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Heimasíðan sló á þráðinn til Hálfdanar Hálfdanarsonar...
Fyrsti túrinn sem skipstjóri

Fyrsti túrinn sem skipstjóri

Gullver NS á miðunum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS er að landa í heimahöfn á Seyðisfirði í dag. Afli skipsins er 80 tonn, 58 tonn þorskur og tæplega 20 tonn ýsa. Skipstjóri í veiðiferðinni var Valgarður Freyr Gestsson og var þetta hans fyrsti...
Líður að lokum síldveiða fyrir austan land

Líður að lokum síldveiða fyrir austan land

Vinnsla á síld í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar gengur vel. Ljósm. Hákon Ernuson Nú líður að lokum veiða á norsk – íslenskri síld austur af landinu. Beitir NK kom til Neskaupstaðar í morgun með 1050 tonn og hófst strax vinnsla á aflanum í fiskiðjuveri...
Fréttir af ísfisktogurunum

Fréttir af ísfisktogurunum

Jóhanna Gísladóttir GK kemur til löndunar í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogararnir í Síldarvinnslusamstæðunni hafa allir landað í vikunni sem er að líða. Hér verður stuttlega greint frá veiðiferðum hvers þeirra. Vestmannaey VE landaði í heimahöfn í...
Tekið á móti rúmlega 15.000 tonnum af síld á vertíðinni

Tekið á móti rúmlega 15.000 tonnum af síld á vertíðinni

Börkur NK siglir inn Norðfjörð í rokinu í gær. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Á yfirstandandi vertíð hefur fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað tekið á móti rúmlega 15.000 tonnum af síld til vinnslu. Geir Sigurpáll Hlöðversson, rekstrarstjóri fiskiðjuversins,...
Línuskipin með góða túra

Línuskipin með góða túra

Sighvatur GK á siglingu. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, lönduðu bæði góðum afla í vikunni. Páll Jónsson landaði 125 tonnum í Grindavík á mánudaginn og Sighvatur landaði 114 tonnum á Djúpavogi í gær. Heimasíðan heyrði...
Síldarvinnslan styrkir Þrótt

Síldarvinnslan styrkir Þrótt

Gunnþór B. Ingvason forstjóri Síldarvinnlsunnar og Petra Lind Sigurðardóttir formaður Þróttar að lokinni undirritun styrktarsamningsins Í gær var endanlega gengið frá styrktarsamningi Síldarvinnslunnar við íþróttafélagið Þrótt í Neskaupstað fyrir árið 2025. Allir...