Bergur með góðan túr

Bergur með góðan túr

Landað úr Bergi VE. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Heimasíðan ræddi við Ragnar Waage Pálmason skipstjóra og spurði hann fyrst um samsetningu aflans. “Í þessum túr var aflinn mest ýsa og síðan töluvert...
Blængur með góða blöndu

Blængur með góða blöndu

Landað úr Blængi NK. Ljósm. Smári Geirsson Frystitogarinn Blængur NK er að landa í heimahöfn í dag. Afli skipsins er 528 tonn upp úr sjó eða 17.000 kassar af frystum fiski að verðmæti 255 milljónir króna. Aflinn er blandaður; 142 tonn af ýsu, 112 af ufsa, 103 af...
Hefur kynnst Grænlandi og grænlensku samfélagi

Hefur kynnst Grænlandi og grænlensku samfélagi

Í samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar, sem kom út fyrr á þessu ári, voru birt stutt viðtöl við nokkra starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga. Nokkur þessara viðtala munu birtast hér á heimasíðunni og hér er eitt þeirra. Aldís Stefánsdóttir Aldís Stefánsdóttir er fædd...
Mest karfi og ýsa

Mest karfi og ýsa

Gullver NS. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í gær og landaði þar. Aflinn var 80 tonn og var uppistaða hans karfi og ýsa. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði hvernig túrinn hefði gengið fyrir...
Sjávarútvegsskóli unga fólksins

Sjávarútvegsskóli unga fólksins

Nemendur Sjávarútvegsskólans í Neskaupstað. Ljósm. Smári Geirsson Rætur Sjávarútvegsskóla unga fólksins eru í Neskaupstað. Árið 2013 kom Síldarvinnslan skólanum á fót og nefndist hann þá Sjávarútvegsskóli Síldarvinnslunnar. Mörgum fannst skólastarfið þarft og...
Víða veitt

Víða veitt

Bergur VE á heimaslóðum. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogarinn Bergur VE kom til Eyja í gær með fullfermi. Heimasíðan bað Jón Valgeirsson skipstjóra að segja stuttlega frá veiðiferðinni. “Í þessum túr var víða veitt. Túrinn tók fimm sólarhringa og þar af var verið að...
Makríllinn kominn á dagskrá

Makríllinn kominn á dagskrá

Það er tilhlökkunarefni að hefja makrílveiðar. Ljósm. Björn Steinbekk Um þessar mundir eru uppsjávarveiðiskip Síldarvinnslunnar að hefja makrílleit. Börkur NK hefur verið í reglubundnu eftirliti í Skagen í Danmörku og hann mun halda til leitar beint þaðan í kvöld eða...
Gullver landaði í Hafnarfirði

Gullver landaði í Hafnarfirði

Gullver NS að landa í Hafnarfirði síðastliðinn laugardag. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði í Hafnarfirði síðstliðinn laugardag. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði frétta. “Við vorum í eina fjóra daga að veiðum...
Makrílvertíðin undirbúin

Makrílvertíðin undirbúin

Frá fundinum í gær. Ljósm. Hákon Ernuson Í gær efndi Síldarvinnslan til fundar í þeim tilgangi að undirbúa makrílvertíðina sem framundan er. Fyrirtækið hefur haldið slíka fundi undanfarin ár í þeim tilgangi að stilla saman strengi allra þeirra sem sinna verkefnum sem...
Umhverfishópur tekinn til starfa

Umhverfishópur tekinn til starfa

Fimm af átta í umhverfishópnum. Ljósm. Eiríkur Karl Bergsson Síldarvinnslan hefur ráðið átta ungmenni til starfa í umhverfishópi í Neskaupstað. Í hópnum eru sjö sem eru á sextánda ári og síðan flokksstjóri sem er átján ára. Umsjónarmaður með störfum hópsins er Eiríkur...