Nóg að gera í makrílnum

Nóg að gera í makrílnum

Í morgun var verið að landa makríl úr Beiti NK til vinnslu í fiskiðjuver Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Afli hans var 1.300 tonn. Klukkan fimm í morgun sigldi Bjarni Ólafsson AK inn Norðfjörð með 1.020 tonn og bíður löndunar. Er gert ráð fyrir að löndun úr honum...
Samherji tekur Börk II á leigu

Samherji tekur Börk II á leigu

Börkur II NK hefur hafið makrílveiðar. Ljósm. Hákon Ernuson Samherji hefur tekið Börk II NK á leigu og hélt skipið í Smuguna til makrílveiða á þriðjudagskvöld. Börkur II hefur legið í höfn í Neskaupstað frá því að nýr Börkur leysti hann af hólmi í byrjun júnímánaðar....
Stuttur túr hjá Eyjunum

Stuttur túr hjá Eyjunum

Vestmannaey VE og Bergey VE að landa í Vestmannaeyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergey VE komu til löndunar í Eyjum í nótt. Bæði skip voru með fullfermi eftir stuttan túr og var aflinn blandaður. Ragnar Waage Pálmason var...

Nú er hægt að skoða nýja Börk í tölvunni heima

Nú er unnt að skoða nánast hvern krók og kima í nýjum Berki í tölvunni. Gerð hefur verið mynd í 360ᵒ View sem unnt er að fara inn á hér á forsíðu heimasíðunnar. Myndatökuna annaðist Vignir Már Garðarsson hjá Fasteignaljósmyndum. Þetta er þægileg leið til að skoða...
Makrílvertíðin fer af stað af krafti

Makrílvertíðin fer af stað af krafti

Hugað að veiðarfærum um borð í Berki NK. Ljósm. Smári Geirsson Til Neskaupstaðar koma makrílskipin hvert af öðru og þar er samfelld vinnsla. Til að afla upplýsinga um nýbyrjaða vertíð ræddi heimasíðan við Hjörvar Hjálmarsson skipstjóra á Berki. Börkur er að landa...
Bjarni er orðinn blár

Bjarni er orðinn blár

Bjarni Ólafsson AK er orðinn Síldarvinnslublár. Ljósm. Þorgeir Baldursson Bjarni Ólafsson AK hélt til Akureyrar í slipp snemma í júnímánuði. Þar var tekinn upp gírinn og skipið málað hátt og lágt. Bjarni mun leggja af stað austur til Neskaupstaðar í kvöld og hefja...
Gullver með fínasta túr og slippur næst á dagskrá

Gullver með fínasta túr og slippur næst á dagskrá

Áhöfn Gullvers NS tekur veiðarfærin í land áður en haldið er í slipp. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði 100 tonnum á Seyðisfirði í gær. Aflinn var blandaður, mest ufsi, karfi og ýsa. Skipið mun síðan halda norður til Akureyrar í dag þar sem það fer...
Samfelld makrílvinnsla

Samfelld makrílvinnsla

Nú er makríl landað úr Beiti NK. Ljósm. Smári Geirsson Í fiskiðuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hefur verið samfelld makrílvinnsla að undanförnu. Vilhelm Þorsteinsson EA lauk við að landa 1.300 tonnum í nótt og þá hófst löndun úr Beiti NK sem kominn var með...
Síldarvinnslan styrkir Þrótt

Síldarvinnslan styrkir Þrótt

Gunnþór B. Ingvason forstjóri Síldarvinnslunnar og Eysteinn Þór Kristinsson fráfarandi formaður Þróttar við undirritun samningsins. Ljósm. Smári Geirsson Hinn 15. júní sl. var undirritaður styrktar- og auglýsingasamningur sem Síldarvinnslan hf. hefur gert við...