Makríllinn veiðist í Smugunni

Makríllinn veiðist í Smugunni

Landað úr Vilhelm Þorsteinssyni EA í morgun. Ljósm. Smári Geirsson Eins og greint var frá hér á heimasíðunni landaði Börkur NK fyrsta makrílfarmi vertíðarinnar í Neskaupstað sl. föstudag. Aflinn var 320 tonn og fékkst hann á Þórsbankanum. Síðan héldu skipin, sem landa...
Úrslit ljósmyndasamkeppni

Úrslit ljósmyndasamkeppni

Nú liggja fyrir úrslit í ljósmyndasamkeppninni sem efnt var til í tilefni af komu Barkar í fyrsta sinn til heimahafnar. Þátttakan í keppninni fór langt fram úr væntingum, en yfir 35 sendu inn myndir og voru myndirnar sem valið var úr um 200. Margar myndanna voru í...
Fyrsta makrílfarmi vertíðarinnar landað

Fyrsta makrílfarmi vertíðarinnar landað

Snemma í morgun kom Börkur NK til Neskaupstaðar með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar. Aflinn var 320 tonn og var hann örlítið síldarblandaður. Heimasíðan ræddi við Hjörvar Hjálmarsson skipstjóra og spurði fyrst hvernig honum litist á upphaf vertíðar. „Þetta fer afar...
Samstarf um makrílveiðar – fyrstu makríltonnin komin um borð

Samstarf um makrílveiðar – fyrstu makríltonnin komin um borð

Skipin sem munu landa makríl hjá Síldarvinnslunni á vertíðinni sem nú er að hefjast munu hafa samstarf um veiðarnar rétt eins og í fyrra. Um er að ræða fjögur skip; Beiti NK, Börk NK, Bjarna Ólafsson AK og Vilhelm Þorsteinsson EA. Samstarfið felst í því að afla...
Skipin skima eftir makríl

Skipin skima eftir makríl

Börkur NK og Beitir NK í Norðfjarðarhöfn í gær, tilbúnir að halda til makrílleitar. Ljósm. Smári Geirsson Sl. nótt héldu Beitir NK, Börkur NK og Vilhelm Þorsteinsson EA til makrílleitar. Heimasíðan sló á þráðinn til Tómasar Kárasonar skipstjóra á Beiti í morgun og...
Þrír með fullfermi

Þrír með fullfermi

Landað úr Bergey VE og Vestmannaey VE í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarar Bergs-Hugins, Bergey VE og Vestmannaey VE, lönduðu báðir fullfermi í Vestmannaeyjum í gær. Gullver NS landaði einnig fullfermi á Seyðisfirði. Heimasíðan ræddi stuttlega við...
Kolmunna landað og gert klárt fyrir makríl

Kolmunna landað og gert klárt fyrir makríl

Vilhelm Þorsteinsson EA kemur til löndunar í Neskaupstað sl. miðvikudag. Aflinn var 2.685 tonn af kolmunna sem fékkst í færeysku lögsögunni. Ljósm. Guðlaugur B. Birgisson Beitir NK og Börkur NK komu til Neskaupstaðar með kolmunna til löndunar sl. þriðjudag. Beitir var...

Ljósmyndasamkeppni

   Nú er hætt að taka á móti myndum í ljósmyndasamkeppni sem efnt var til í tilefni af komu nýja Barkar til heimahafnar í Neskaupstað. Úrslit keppninnar verða kynnt á heimasíðunni á fimmtudaginn í næstu viku. Mikill áhugi skapaðist á keppninni og yfir 35 einstaklingar...
Sérkennilegt júníveður

Sérkennilegt júníveður

Gullver NS að landa á Seyðisfirði. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði rúmum 90 tonnum á Seyðisfirði í gær. Uppistaða aflans var þorskur og ýsa. Skipstjóri í veiðiferðinni var Steinþór Hálfdanarson og spurði heimasíðan hann hvar veitt hefði...
Endurnýjun á björgunarskipinu Hafbjörgu

Endurnýjun á björgunarskipinu Hafbjörgu

Nýtt björgunarskip, Hafbjörg, kom í fyrsta sinn til heimahafnar í Neskaupstað  skömmu fyrir hádegi í dag. Björgunarbátasjóður Austurlands hefur frá árinu 1996 rekið björgunarskip með staðsetningu í Norðfjarðarhöfn. Fyrsta skipið var hollenskt björgunarskip sem...