Gullver landaði í gær

Gullver landaði í gær

Gullver NS á Fætinum sl. sunnudag. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði í gærmorgun í heimahöfn á Seyðisfirði. Rúnar L. Gunnarsson skipstjóri segir að ekki hafi fiskast sérlega vel en túrinn hafi þó bjargast. „Túrinn tók um fjóra sólarhringa og...
3.400 tonn úr Rósagarðinum í dag

3.400 tonn úr Rósagarðinum í dag

Börkur NK siglir inn Norðfjörð í morgun. Ljósm. Smári Geirsson Börkur NK og Bjarni Ólafsson AK komu til Neskaupstaðar í morgun með góða kolmunnafarma. Börkur var með tæplega 1.800 tonn og Bjarni Ólafsson með rúmlega 1.600 tonn. Aflinn fékkst í Rósagarðinum....
Rétt viðbrögð skiptu öllu máli

Rétt viðbrögð skiptu öllu máli

Systurskipin Vestmannaey VE og Bergey VE í Norðfjarðarhöfn í morgun. Ljósm. Smári Geirsson Eins og greint hefur verið frá kom upp eldur í ísfisktogaranum Vestmannaey VE austur af landinu í gær þegar skipið var á landleið til Neskaupstaðar með fullfermi. Heimasíðan bað...
Eldur um borð í Vestmannaey

Eldur um borð í Vestmannaey

Vestmannaey VE. Ljósm. Smári Geirsson Rétt fyrir klukkan 16:00 í dag kom upp eldur í vélarými ísfisktogarans Vestmannaeyjar VE en skipið var á leið til löndunar í Neskaupstað með fullfermi. Systurskipið Bergey VE kom til aðstoðar og dregur nú Vestmannaey til hafnar...
Kolmunnaveiðunum lýkur brátt

Kolmunnaveiðunum lýkur brátt

Beitir NK með gott kolmunnahol. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Kolmunnaveiðum Síldarvinnsluskipa fer brátt að ljúka. Beitir NK kom til Neskaupstaðar í nótt með tæp 1.630 tonn en Barði, Börkur og Bjarni Ólafsson eru á miðunum. Heimasíðan ræddi við Tómas Kárason, skipstjóra...
Algert metár í fiskiðjuverinu

Algert metár í fiskiðjuverinu

Börkur NK að landa norsk-íslenskri síld í fiskiðjuver Síldarvinnslunnar. Ljósm. Þorgeir Baldursson Yfirstandandi ár er metár í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Frá því í júní hefur verið nánast samfelld vinnsla á þrískiptum vöktum og frá þeim tíma hefur...
Nú er stefnan tekin austur fyrir land

Nú er stefnan tekin austur fyrir land

Bergey VE að veiðum. Ljósm. Egill Guðni Guðnason Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði í heimahöfn sl. fimmtudagsmorgun eftir stuttan túr. Áður hafði skipið landað á þriðjudag. Á föstudagskvöld var haldið til veiða á ný og þá var farið austur fyrir land. Bergey VE...
Áfram ágætis síldveiði

Áfram ágætis síldveiði

Vilhelm Þorsteinsson EA er að landa 1.260. tonnum af síld í Neskaupstað í dag. Ljósm. Smári Geirsson Vilhelm Þorsteinsson EA kom til Neskaupstaðar í gærkvöldi með 1.260 tonn af síld sem nú er unnin í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar. Heimasíðan ræddi við Guðmund Þ....
Polar Amaroq einskipa í loðnuleit- fyrsta loðnan komin um borð

Polar Amaroq einskipa í loðnuleit- fyrsta loðnan komin um borð

Polar Amaroq að loðnuveiðum. Ljósm. Kristján Már Unnarsson Heimasíðan ræddi í morgun við Ólaf Sigurðsson, stýrimann á grænlenska skipinu Polar Amaroq, en þá var skipið statt við línuna á milli Íslands og Grænlands í loðnuleit. Ólafur var fyrst spurður hvort vart hefði...
Uppsjávarveiðarnar blómstra

Uppsjávarveiðarnar blómstra

Það er veisla hjá uppsjávarskipum. Beitir NK með gott hol. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Þegar þetta er ritað er verið að ljúka við að landa 1.600 tonnum af norsk-íslenskri síld úr Beiti NK í Neskaupstað. Að sjálfsögðu fer síldin öll til manneldisvinnslu. Þá er einnig...