„Ekki auðvelt að fara í skóna hans Gumma“

„Ekki auðvelt að fara í skóna hans Gumma“

Benedikt Þór Guðnason. Ljósm. Rúnar Þór Birgisson Eins og greint hefur verið frá hér á heimasíðunni hefur Guðmundur Arnar Alfreðsson, útgerðarstjóri Bergs – Hugins í Vestmannaeyjum, látið af störfum vegna aldurs eftir langan og farsælan strafsferil. Nú hefur arftaki...
Framkvæmdir hafnar við gerð minningarreits

Framkvæmdir hafnar við gerð minningarreits

Minningarreiturinn samkvæmt tillögu Kristjáns Breiðfjörð Svavarssonar Í tilefni 60 ára afmælis Síldarvinnslunnar í Neskaupstað árið 2017 var ákveðið að láta gera minningarreit á grunni gömlu fiskimjölsverksmiðjunnar sem eyðilagðist í snjóflóði 20. desember 1974....
Gullver með fullfermi

Gullver með fullfermi

Gullver NS að toga í Berufjarðarálnum. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS landaði fullfermi á Seyðisfirði í gær. Bróðurparturinn af aflanum var þorskur en einnig nokkuð af ýsu, ufsa og karfa. Steinþór Hálfdanarson skipstjóri segir að túrinn hafi...
Vertíðin að fjara út

Vertíðin að fjara út

Vestmannaey VE með gott hol. Ljósm. Egill Guðni Guðnason Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gær og í dag er systurskipið Bergey einnig að landa fullfermi. Skipstjórarnir segja að nú sé vertíðin að syngja sitt síðasta og fiskurinn að...
Guðmundur, útgerðarstjóri Bergs – Hugins, lætur af störfum

Guðmundur, útgerðarstjóri Bergs – Hugins, lætur af störfum

Guðmundur var vélstjóri á gömlu Vestmannaey Guðmundur Arnar Alfreðsson, útgerðarstjóri Bergs – Hugins ehf. í Vestmannaeyjum, hélt upp á sjötugsafmælið sl. laugardag og við þau tímamót lét hann af störfum hjá útgerðarfélaginu. Guðmundur lauk námi frá Vélskóla Íslands...
Guðný Bjarkadóttir skrifstofustjóri lætur af störfum

Guðný Bjarkadóttir skrifstofustjóri lætur af störfum

Guðný Bjarkadóttir á skrifstofu sinni. Ljósm. Smári Geirsson Dagurinn í dag er síðasti starfsdagur Guðnýjar Bjarkadóttur á skrifstofu Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Guðný hóf fyrst störf á skrifstofu fyrirtækisins árið 1972 en þá var hún 17 ára gömul. Guðný var að...
Annir í fiskimjölsverksmiðjunum

Annir í fiskimjölsverksmiðjunum

Nú er kolmunna landað í fiskimjölsverksmiðjurnar. Myndin er tekin á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Kolmunnaveiðin gengur vel og skipin koma hvert af öðru með fullfermi til fiskimjölsverksmiðjanna í Neskaupstað og á Seyðisfirði. Verksmiðjustjórarnir, Hafþór Eiríksson...
Fínasta kolmunnaveiði

Fínasta kolmunnaveiði

Beitir NK með 600 tonna hol um hádegið í gær. Ljósm. Hreinn Sigurðsson Heimasíðan sló á þráðinn til Tómasar Kárasonar, skipstjóra á Beiti NK, í morgun og spurði frétta af kolmunnaveiðinni á gráa svæðinu. „Héðan er allt gott að frétta. Hér er fínasta veiði. Við erum...
Togararnir fiska vel

Togararnir fiska vel

Vestmannaey VE landaði fullfermi í blíðunni í Neskaupstað í gær. Ljósm. Smári Geirsson Gullver landaði 114 tonnum á Seyðisfirði á annan í páskum og var uppistaða aflans þorskur og karfi. Skipstjóri í veiðiferðinni var Steinþór Hálfdanarson og segir hann að karfinn...