Vestmannaey VE kemur til hafnar í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði í heimahöfn í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Heimasíðan ræddi við Birgi Þór Sverrisson skipstjóra og spurði um aflabrögð og veður. “Þetta var þægilegur...
Vestmannaey VE kemur til hafnar í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE kom til Grindavíkur í fyrrakvöld að lokinni fyrstu veiðiferð eftir sjómannadagshelgi. Það aflaðist vel í veiðiferðinni og var fullfermi landað í gær. Heimasíðan...
Í febrúar sl. fór fram glæsileg verðlaunahátíð í London sem bar heitið “National Fish and Chips Awards 2025.” Á hátíðinni komu saman fulltrúar úr “fish and chips” iðnaðinum í Bretlandi og verðlaunuðu þá sem þykja hafa skarað fram úr við framleiðslu á þessum...
Floti Síldarvinnslunnar í Norðfjarðarhöfn á sjómannadag. Ljósm. Guðlaugur Björn Birgisson Skipin í Síldarvinnslusamstæðunni sem leggja stund á botnfiskveiðar eru að hefja veiðar að lokinni sjómannadagshelgi. Grétar Örn Sigfinnsson, rekstrarstjóri útgerðar...
Fólk flykktist um borð í skip Síldarvinnslunnar sem tóku að sjálfsögðu þátt í hópsiglingunni. Öll börn fengu afhent björgunarvesti á bryggjunni. Ljósm. Smári Geirsson Nú er sjómannadagshelgin liðin og vonandi eiga sem flestir góðar minningar frá helginni. Í mörgum...
Landað úr Gullver NS á Seyðisfirði. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS landaði fullfermi eða um 115 tonnum í heimahöfn á Seyðisfirði á miðvikudaginn. Þórhallur Jónsson skipstjóri var sáttur með túrinn að flestu leyti. “Við vorum mest að veiðum í...
Landað úr Páli Jónssyni GK í Grindavík. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskipin Páll Jónsson GK og Sighvatur GK hafa bæði landað hjá Vísi í Grindavík í vikunni og einnig togarinn Jóhanna Gísladóttir GK. Páll Jónsson landaði sl. mánudag og er síðan að landa á ný í...
Blængur NK kom til hafnar í Neskaupstað í gær að afloknum mettúr. Ljósm. Smári Geirsson Frystitogarinn Blængur NK kom til heimahafnar í Neskaupstað í gær að aflokinni góðri veiðiferð. Aflinn var 750 tonn að verðmæti 462 milljónir króna. Heimasíðan ræddi við Bjarna...
Vestmannaey VE heldur til veiða frá Eyjum. Ljósm. Björn Steinbekk Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í heimahöfn í Vestmannaeyjum í gær. Birgir Þór Sverrisson skipstjóri sagði að túrinn hefði gengið vel. “Þetta var stutt og laggott. Fínasta veður og...