Samfelld makrílvinnsla í Neskaupstað

Samfelld makrílvinnsla í Neskaupstað

Börkur NK að makrílveiðum í íslenskri lögsögu austur af landinu. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Frá 2. júlí hefur verið samfelld vinnsla á makríl í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Beitir NK kom með fyrsta farminn, síðan kom Vilhelm Þorsteinsson EA og í...
Fullfermi af karfa á 30 tímum

Fullfermi af karfa á 30 tímum

Bergur VE á miðunum. Ljósm. Arnar Richardsson Bergur VE kom til heimahafnar í Vestmannaeyjum á miðvikudaginn með fullfermi af karfa að aflokinni stuttri veiðiferð. Heimasíðan ræddi við Ragnar Waage Pálmason skipstjóra og spurði hvernig veiðin hefði gengið. “Hún gekk...
Það ríkir bjartsýni

Það ríkir bjartsýni

Skipin sem komu með fyrstu makrílfarmana til Neskaupstaðar á þessari vertíð; Vilhelm Þorsteinsson EA og Beitir NK. Myndin er tekin í morgun þegar löndun úr Beiti var að ljúka. Ljósm. Hákon Ernuson Vilhelm Þorsteinsson EA kom með 850 tonn af makríl til hafnar í...
Stór og flottur makríll

Stór og flottur makríll

Fyrsti makríll vertíðarinnar, sem Beitir NK kom með í gær, er stór og fallegur. Ljósm. Hákon Ernuson Beitir NK kom með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar til heimahafnar í Neskaupstað í gær. Aflinn var tæp 500 tonn og hófst vinnsla strax í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar....
Makrílvinnsla hefst í Neskaupstað í dag

Makrílvinnsla hefst í Neskaupstað í dag

Beitir NK er væntanlegur með fyrsta makrílfarm vertíðarinnar Beitir NK er væntanlegur til Neskaupstaðar fyrir hádegi í dag með 474 tonn af makríl sem fékkst í íslenskri lögsögu austur af landinu. Vinnsla mun hefjast í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar strax þegar skipið...
Bergur með góðan túr

Bergur með góðan túr

Landað úr Bergi VE. Ljósm. Arnar Richardsson Ísfisktogarinn Bergur VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Heimasíðan ræddi við Ragnar Waage Pálmason skipstjóra og spurði hann fyrst um samsetningu aflans. “Í þessum túr var aflinn mest ýsa og síðan töluvert...
Blængur með góða blöndu

Blængur með góða blöndu

Landað úr Blængi NK. Ljósm. Smári Geirsson Frystitogarinn Blængur NK er að landa í heimahöfn í dag. Afli skipsins er 528 tonn upp úr sjó eða 17.000 kassar af frystum fiski að verðmæti 255 milljónir króna. Aflinn er blandaður; 142 tonn af ýsu, 112 af ufsa, 103 af...
Hefur kynnst Grænlandi og grænlensku samfélagi

Hefur kynnst Grænlandi og grænlensku samfélagi

Í samfélagsskýrslu Síldarvinnslunnar, sem kom út fyrr á þessu ári, voru birt stutt viðtöl við nokkra starfsmenn fyrirtækisins og dótturfélaga. Nokkur þessara viðtala munu birtast hér á heimasíðunni og hér er eitt þeirra. Aldís Stefánsdóttir Aldís Stefánsdóttir er fædd...
Mest karfi og ýsa

Mest karfi og ýsa

Gullver NS. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til heimahafnar á Seyðisfirði í gær og landaði þar. Aflinn var 80 tonn og var uppistaða hans karfi og ýsa. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og spurði hvernig túrinn hefði gengið fyrir...