Beitir NK landaði 1000 tonnum af kolmunna í Neskaupstað um helgina. Ljósm. Ingvar Ísfeld Kristinsson Um nýliðna helgi komu kolmunnaskipin Beitir NK, Börkur NK og Vilhelm Þorsteinsson EA til löndunar í Neskaupstað að aflokinni veiðiferð í færeysku lögsöguna. Beitir...
Jóhanna Gísladóttir GK landaði í Grindavík s.l. föstudag. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK kom til Grindavíkur á föstudagsmorgun til löndunar. Heimasíðan ræddi stuttlega við Einar Ólaf Ágústsson skipstjóra og spurði frétta af...
Fjölnir GK kemur úr róðri. Ljósm. Eyjólfur Vilbergsson Minnsti báturinn í flota Síldarvinnslusamstæðunnar er krókaaflamarksbáturinn Fjölnir sem gerður er út af Vísi í Grindavík. Fjölnir er 30 tonna bátur, 15 metrar að lengd og smíðaður árið 2007. Báturinn hét áður...
Gullver NS kemur til löndunar. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Neskaupstaðar í gærmorgun og landaði þar 65 tonnum. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og kvartaði hann sáran undan veðri. “Við fórum út í góðu veðri en síðan...
Landað úr Bergi VE og Páli Jónssyni GK í Grindavík s.l. mánudag. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í vikunni. Bergur landaði á mánudag í Grindavík og Vestmannaey í Vestmannaeyjum í gær. Heimasíðan heyrði...
Landað úr Páli Jónssyni GK sl mánudag. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, lönduðu bæði góðum afla í heimahöfn í Grindavík í vikunni. Páll Jónsson landaði á mánudaginn og Sighvatur í dag. Heimasíðan ræddi stuttlega við...
Fiskiðjuverið í Neskaupstað tók á móti rúmlega 58.000 tonnum á árinu. Ljósm. Smári Geirsson Vinnslustöðvar Síldarvinnslusamstæðunnar sinntu margvíslegum verkefnum á árinu 2024. Menn söknuðu loðnunnar fyrir austan en í Grindavík riðlaðist starfsemin verulega vegna...
Síldarvinnslan auglýsir eftir stöðum gjaldkera og bókara hjá fyrirtækinu. Vinnustöð starfanna er á skrifstofu félagsins í Neskaupstað. Ef nýjir umsækjendur búa ekki nú þegar á svæðinu mun Síldarvinnslan aðstoða við búferlaflutninga, þ.m.t. atvinnuleit maka. Gjaldkeri...
Blængur NK hefur veitt vel að undanförnu Frystitogarinn Blængur NK kom til Hafnarfjarðar í morgun og þar verður landað úr skipinu í dag. Haldið verður til veiða strax að löndun lokinni. Heimasíðan heyrði hljóðið í Sigurði Herði Kristjánssyni skipstjóra og spurði fyrst...
Vestmannaey VE kemur til löndunar í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í heimahöfn í vikunni. Vestmannaey landaði á þriðjudag og Bergur á miðvikudag. Heimasíðan ræddi við skipstjórana og spurði...