Kolmunnalandanir

Kolmunnalandanir

Beitir NK landaði 1000 tonnum af kolmunna í Neskaupstað um helgina. Ljósm. Ingvar Ísfeld Kristinsson Um nýliðna helgi komu kolmunnaskipin Beitir NK, Börkur NK og Vilhelm Þorsteinsson EA til löndunar í Neskaupstað að aflokinni veiðiferð í færeysku lögsöguna. Beitir...
Leiðinlegt veður en góður fiskur

Leiðinlegt veður en góður fiskur

Jóhanna Gísladóttir GK landaði í Grindavík s.l. föstudag. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Ísfisktogarinn Jóhanna Gísladóttir GK kom til Grindavíkur á föstudagsmorgun til löndunar. Heimasíðan ræddi stuttlega við Einar Ólaf Ágústsson skipstjóra og spurði frétta af...
Krókaaflamarksbáturinn Fjölnir GK

Krókaaflamarksbáturinn Fjölnir GK

Fjölnir GK kemur úr róðri. Ljósm. Eyjólfur Vilbergsson Minnsti báturinn í flota Síldarvinnslusamstæðunnar er krókaaflamarksbáturinn Fjölnir sem gerður er út af Vísi í Grindavík. Fjölnir er 30 tonna bátur, 15 metrar að lengd og smíðaður árið 2007. Báturinn hét áður...
Veður truflar veiðar

Veður truflar veiðar

Gullver NS kemur til löndunar. Ljósm. Ómar Bogason Ísfisktogarinn Gullver NS kom til Neskaupstaðar í gærmorgun og landaði þar 65 tonnum. Heimasíðan ræddi við Hjálmar Ólaf Bjarnason skipstjóra og kvartaði hann sáran undan veðri. “Við fórum út í góðu veðri en síðan...
Bergur og Vestmannaey landa

Bergur og Vestmannaey landa

Landað úr Bergi VE og Páli Jónssyni GK í Grindavík s.l. mánudag. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Vestmannaeyjatogararnir Bergur VE og Vestmannaey VE lönduðu báðir í vikunni. Bergur landaði á mánudag í Grindavík og Vestmannaey í Vestmannaeyjum í gær. Heimasíðan heyrði...
Línuskipin gera það gott

Línuskipin gera það gott

Landað úr Páli Jónssyni GK sl mánudag. Ljósm. Jón Steinar Sæmundsson Línuskip Vísis, Páll Jónsson GK og Sighvatur GK, lönduðu bæði góðum afla í heimahöfn í Grindavík í vikunni. Páll Jónsson landaði á mánudaginn og Sighvatur í dag. Heimasíðan ræddi stuttlega við...
Móttekinn afli vinnslustöðva á árinu 2024

Móttekinn afli vinnslustöðva á árinu 2024

Fiskiðjuverið í Neskaupstað tók á móti rúmlega 58.000 tonnum á árinu. Ljósm. Smári Geirsson Vinnslustöðvar Síldarvinnslusamstæðunnar sinntu margvíslegum verkefnum á árinu 2024. Menn söknuðu loðnunnar fyrir austan en í Grindavík riðlaðist starfsemin verulega vegna...
Lausar stöður – gjaldkeri og bókari Síldarvinnslunnar hf.

Lausar stöður – gjaldkeri og bókari Síldarvinnslunnar hf.

Síldarvinnslan auglýsir eftir stöðum gjaldkera og bókara hjá fyrirtækinu. Vinnustöð starfanna er á skrifstofu félagsins í Neskaupstað. Ef nýjir umsækjendur búa ekki nú þegar á svæðinu mun Síldarvinnslan aðstoða við búferlaflutninga, þ.m.t. atvinnuleit maka. Gjaldkeri...
Blængur millilandar í Hafnarfirði

Blængur millilandar í Hafnarfirði

Blængur NK hefur veitt vel að undanförnu Frystitogarinn Blængur NK kom til Hafnarfjarðar í morgun og þar verður landað úr skipinu í dag. Haldið verður til veiða strax að löndun lokinni. Heimasíðan heyrði hljóðið í Sigurði Herði Kristjánssyni skipstjóra og spurði fyrst...
Fullfermistúrar hjá Vestmannaeyjaskipunum

Fullfermistúrar hjá Vestmannaeyjaskipunum

Vestmannaey VE kemur til löndunar í Eyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogararnir Vestmannaey VE og Bergur VE lönduðu báðir fullfermi í heimahöfn í vikunni. Vestmannaey landaði á þriðjudag og Bergur á miðvikudag. Heimasíðan ræddi við skipstjórana og spurði...