Starfsmannahátíðarferð Síldarvinnslunnar verður farin til Gdansk og þar dvalið dagana 27. október til 1. nóvember nk. Skráningarfrestur í ferðina var upphaflega til 20. júlí en nú hefur fresturinn verið framlengdur til 30.júlí. Þátttakendur í ferðinni verða starfsmenn...
Börkur NK að makrílveiðum í Síldarsmugunni. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Makrílveiðin í Síldarsmugunni hefur glæðst mjög að undanförnu. Bjarni Ólafsson AK lauk við að landa 1.100 tonnum í Neskaupstað í gærkvöldi og þá kom Börkur NK með 1.600 tonn. Það er því samfelld...
Þórarinn Ívarsson og Gunnþór B. Ingvason undirrita samninginn Á Sjávarútvegssýningunni, sem haldin var í byrjun júnímánaðar, undirrituðu Gunnþór B. Ingvason, forstjóri Síldarvinnslunnar, og Þórarinn Ívarsson, framkvæmdarstjóri Veraldarvina, samstarfssamning um...
Landað í Vestmannaeyjum. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Ísfisktogarinn Vestmannaey VE landaði fullfermi í Vestmannaeyjum í gærmorgun. Uppistaða aflans var þorskur. Bergur VE kom síðan til löndunar í Eyjum í gærkvöldi og hafði heimasíðan samband við Ragnar Waage Pálmason...
Börkur NK að makrílveiðum í Síldarsmugunni. Ljósm. Helgi Freyr Ólason Makrílvinnsla hófst í fiskiðjuveri Síldarvinnslunnar í Neskaupstað hinn 30 júní sl. Síðan hafa skip komið með liðlega 7.000 tonn til vinnslu þangað og síðar í dag mun Beitir NK koma með 1.300 tonn...
Gullver NS. Ljósm. Þorgeir Baldursson Ísfisktogarinn Gullver NS er að landa á Seyðisfirði í dag. Aflinn er 108 tonn og þar af er karfi um það bil 50 tonn. Frystihúsið á Seyðisfirði er í sumarfríi þannig að allur aflinn er fluttur burt. Steinþór Hálfdánarason var...
Frá undirritun kaupsamningsins í gær. Ljósm. Axel Ísaksson Í gær var undirritaður samningur um kaup Síldarvinnslunnar á Vísi hf. í Grindavík. Kaupin eru háð samþykki hluthafafundar Síldarvinnslunnar og Samkeppniseftirlitsins. Helstu þættir samningsins eru...
Landað úr Vestmannaey VE sl. miðvikudag. Ljósm. Guðmundur Alfreðsson Sl. miðvikudag lönduðu bæði Vestmannaey VE og Bergur VE fullfermi í Vestmannaeyjum eftir stutta veiðiferð. Skipin lögðu stund á veiðar á sömu miðum og hafði heimasíðan samband við Birgi Þór...
Starfsfólk frystihúss Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði mun njóta sumarfrís næsta mánuðinn. Ljósm. Ómar Bogason Sl. föstudag hófst sumarfrí hjá starfsfólki frystihúss Síldarvinnslunnar á Seyðisfirði. Gert er ráð fyrir að engin vinnsla fari fram í húsinu í rúman mánuð....
Vel gengur að setja upp vélbúnað í svonefndri litlu verksmiðju. Ljósm. Smári Geirsson Um þessar mundir er unnið hörðum höndum að uppsetningu vélbúnaðar í nýrri fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar í Neskaupstað. Um er að ræða svonefnda litla verksmiðju sem er...